Stoðnet vegna þrengsla í ristli og endaþarmi af völdum krabbameins

INNGANGUR Sjálfþenjandi málmstoðnet eru þekkt meðferð við þrengingum vegna ristil- og endaþarmskrabbameins. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna notkun slíkra stoðneta hérlendis fyrir tímabilið 2000-2018. Skoðuð var þróun fjölda sjúklinga sem fengu stoðnet, ýmist sem brú yfir í aðgerð eða sem líkn...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Ásbjarnardóttir, Margrét Guðrún, Valsdóttir, Elsa Björk, Sigurdsson, Helgi Kjartan, Möller, Páll Helgi
Other Authors: Lyflækninga- og bráðaþjónusta, Þverfræðilegt framhaldsnám, Önnur svið, Læknadeild, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3559
https://doi.org/10.17992/lbl.2020.12.610