Stoðnet vegna þrengsla í ristli og endaþarmi af völdum krabbameins

INNGANGUR Sjálfþenjandi málmstoðnet eru þekkt meðferð við þrengingum vegna ristil- og endaþarmskrabbameins. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna notkun slíkra stoðneta hérlendis fyrir tímabilið 2000-2018. Skoðuð var þróun fjölda sjúklinga sem fengu stoðnet, ýmist sem brú yfir í aðgerð eða sem líkn...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Ásbjarnardóttir, Margrét Guðrún, Valsdóttir, Elsa Björk, Sigurdsson, Helgi Kjartan, Möller, Páll Helgi
Other Authors: Lyflækninga- og bráðaþjónusta, Þverfræðilegt framhaldsnám, Önnur svið, Læknadeild, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3559
https://doi.org/10.17992/lbl.2020.12.610
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3559
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3559 2023-05-15T16:50:00+02:00 Stoðnet vegna þrengsla í ristli og endaþarmi af völdum krabbameins Stenting for colorectal cancer obstruction in Icelandic patients Ásbjarnardóttir, Margrét Guðrún Valsdóttir, Elsa Björk Sigurdsson, Helgi Kjartan Möller, Páll Helgi Lyflækninga- og bráðaþjónusta Þverfræðilegt framhaldsnám Önnur svið Læknadeild Landspítali 2020-12 5 569-573 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3559 https://doi.org/10.17992/lbl.2020.12.610 is ice Læknablaðið; 106(12) Ásbjarnardóttir , M G , Valsdóttir , E B , Sigurdsson , H K & Möller , P H 2020 , ' Stoðnet vegna þrengsla í ristli og endaþarmi af völdum krabbameins ' , Læknablaðið , bind. 106 , nr. 12 , bls. 569-573 . https://doi.org/10.17992/lbl.2020.12.610 0023-7213 PURE: 63168574 PURE UUID: 920f2f3f-4632-4e3a-b4d6-b6bf4df961e9 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3559 33252048 https://doi.org/10.17992/lbl.2020.12.610 info:eu-repo/semantics/openAccess Skurðlæknisfræði brjósta innkirtla og meltingarfæra Adult Aged 80 and over Colonic Diseases/diagnosis Colorectal Neoplasms/complications Electronic Health Records Female Humans Iceland Intestinal Obstruction/diagnosis Intestinal Perforation/etiology Male Middle Aged Palliative Care Rectal Diseases/diagnosis Retrospective Studies Self Expandable Metallic Stents Time Factors Treatment Outcome Young Adult /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2020 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/3559 https://doi.org/10.17992/lbl.2020.12.610 2022-11-18T06:52:26Z INNGANGUR Sjálfþenjandi málmstoðnet eru þekkt meðferð við þrengingum vegna ristil- og endaþarmskrabbameins. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna notkun slíkra stoðneta hérlendis fyrir tímabilið 2000-2018. Skoðuð var þróun fjölda sjúklinga sem fengu stoðnet, ýmist sem brú yfir í aðgerð eða sem líknandi meðferð, og mat lagt á fylgikvilla og árangur. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á sjúklingum sem fengu sjálfþenjandi málmstoðnet á Landspítala vegna illkynja garnastíflu af völdum krabbameins í ristli og endaþarmi. Leitað var eftir greiningar- og aðgerðalyklum í sjúkraskrárkerfi Landspítala. NIÐURSTÖÐUR Alls fengu 43 sjúklingar með ristil- og endaþarmskrabbamein 53 stoðnet vegna þrengingar, sá fyrsti árið 2005. Fleiri sjúklingar fengu stoðnet sem líknandi meðferð (n=27) en brú yfir í aðgerð (n=16). Rof á ristli varð hjá 5 sjúklingum (12%). Meirihluti þeirra sjúklinga sem fékk stoðnet sem brú yfir í aðgerð fór í aðgerð þar sem framkvæmd var bein endurtenging (69%). Meirihluti sjúklinga sem fékk stoðnet sem líknandi meðferð fór ekki í aðgerð (63%). Varanlegt stómahlutfall hjá brúar-hópi var 27% og 22% hjá sjúklingum í líknandi meðferð. ÁLYKTUN Á rannsóknartímabilinu fóru flestir þeir sjúklingar, sem fengu stoðnet sem brú yfir í aðgerð, í aðgerð með beinni endurtengingu og þeir sjúklingar sem fengu stoðnet í líknandi tilgangi þurftu flestir ekki aðgerð. Tíðni rofs var nokkuð há í erlendum samanburði. Skortur var á rafrænum skráningum um tæknilegan og klínískan árangur. Í ljósi þess að um afturskyggna rannsókn og fáa sjúklinga var að ræða, verður að túlka allar niðurstöður með fyrirvara. INTRODUCTION: Self-expandable metal stents (SEMS) are a known treatment option for obstruction due to colorectal cancer. The objective of this project was to estimate the usage of such stents in Iceland between 2000-2018. We evaluated the number of patients who received the stent as a bridge to surgery (BtoS) or as a palliative therapy (PT) and evaluated complication rate and the technical and clinical success rate. ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Brúar ENVELOPE(-17.319,-17.319,65.819,65.819) Stent ENVELOPE(156.333,156.333,-81.250,-81.250) Læknablaðið 106 12 569 573
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Skurðlæknisfræði brjósta
innkirtla og meltingarfæra
Adult
Aged
80 and over
Colonic Diseases/diagnosis
Colorectal Neoplasms/complications
Electronic Health Records
Female
Humans
Iceland
Intestinal Obstruction/diagnosis
Intestinal Perforation/etiology
Male
Middle Aged
Palliative Care
Rectal Diseases/diagnosis
Retrospective Studies
Self Expandable Metallic Stents
Time Factors
Treatment Outcome
Young Adult
spellingShingle Skurðlæknisfræði brjósta
innkirtla og meltingarfæra
Adult
Aged
80 and over
Colonic Diseases/diagnosis
Colorectal Neoplasms/complications
Electronic Health Records
Female
Humans
Iceland
Intestinal Obstruction/diagnosis
Intestinal Perforation/etiology
Male
Middle Aged
Palliative Care
Rectal Diseases/diagnosis
Retrospective Studies
Self Expandable Metallic Stents
Time Factors
Treatment Outcome
Young Adult
Ásbjarnardóttir, Margrét Guðrún
Valsdóttir, Elsa Björk
Sigurdsson, Helgi Kjartan
Möller, Páll Helgi
Stoðnet vegna þrengsla í ristli og endaþarmi af völdum krabbameins
topic_facet Skurðlæknisfræði brjósta
innkirtla og meltingarfæra
Adult
Aged
80 and over
Colonic Diseases/diagnosis
Colorectal Neoplasms/complications
Electronic Health Records
Female
Humans
Iceland
Intestinal Obstruction/diagnosis
Intestinal Perforation/etiology
Male
Middle Aged
Palliative Care
Rectal Diseases/diagnosis
Retrospective Studies
Self Expandable Metallic Stents
Time Factors
Treatment Outcome
Young Adult
description INNGANGUR Sjálfþenjandi málmstoðnet eru þekkt meðferð við þrengingum vegna ristil- og endaþarmskrabbameins. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna notkun slíkra stoðneta hérlendis fyrir tímabilið 2000-2018. Skoðuð var þróun fjölda sjúklinga sem fengu stoðnet, ýmist sem brú yfir í aðgerð eða sem líknandi meðferð, og mat lagt á fylgikvilla og árangur. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn á sjúklingum sem fengu sjálfþenjandi málmstoðnet á Landspítala vegna illkynja garnastíflu af völdum krabbameins í ristli og endaþarmi. Leitað var eftir greiningar- og aðgerðalyklum í sjúkraskrárkerfi Landspítala. NIÐURSTÖÐUR Alls fengu 43 sjúklingar með ristil- og endaþarmskrabbamein 53 stoðnet vegna þrengingar, sá fyrsti árið 2005. Fleiri sjúklingar fengu stoðnet sem líknandi meðferð (n=27) en brú yfir í aðgerð (n=16). Rof á ristli varð hjá 5 sjúklingum (12%). Meirihluti þeirra sjúklinga sem fékk stoðnet sem brú yfir í aðgerð fór í aðgerð þar sem framkvæmd var bein endurtenging (69%). Meirihluti sjúklinga sem fékk stoðnet sem líknandi meðferð fór ekki í aðgerð (63%). Varanlegt stómahlutfall hjá brúar-hópi var 27% og 22% hjá sjúklingum í líknandi meðferð. ÁLYKTUN Á rannsóknartímabilinu fóru flestir þeir sjúklingar, sem fengu stoðnet sem brú yfir í aðgerð, í aðgerð með beinni endurtengingu og þeir sjúklingar sem fengu stoðnet í líknandi tilgangi þurftu flestir ekki aðgerð. Tíðni rofs var nokkuð há í erlendum samanburði. Skortur var á rafrænum skráningum um tæknilegan og klínískan árangur. Í ljósi þess að um afturskyggna rannsókn og fáa sjúklinga var að ræða, verður að túlka allar niðurstöður með fyrirvara. INTRODUCTION: Self-expandable metal stents (SEMS) are a known treatment option for obstruction due to colorectal cancer. The objective of this project was to estimate the usage of such stents in Iceland between 2000-2018. We evaluated the number of patients who received the stent as a bridge to surgery (BtoS) or as a palliative therapy (PT) and evaluated complication rate and the technical and clinical success rate. ...
author2 Lyflækninga- og bráðaþjónusta
Þverfræðilegt framhaldsnám
Önnur svið
Læknadeild
Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Ásbjarnardóttir, Margrét Guðrún
Valsdóttir, Elsa Björk
Sigurdsson, Helgi Kjartan
Möller, Páll Helgi
author_facet Ásbjarnardóttir, Margrét Guðrún
Valsdóttir, Elsa Björk
Sigurdsson, Helgi Kjartan
Möller, Páll Helgi
author_sort Ásbjarnardóttir, Margrét Guðrún
title Stoðnet vegna þrengsla í ristli og endaþarmi af völdum krabbameins
title_short Stoðnet vegna þrengsla í ristli og endaþarmi af völdum krabbameins
title_full Stoðnet vegna þrengsla í ristli og endaþarmi af völdum krabbameins
title_fullStr Stoðnet vegna þrengsla í ristli og endaþarmi af völdum krabbameins
title_full_unstemmed Stoðnet vegna þrengsla í ristli og endaþarmi af völdum krabbameins
title_sort stoðnet vegna þrengsla í ristli og endaþarmi af völdum krabbameins
publishDate 2020
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3559
https://doi.org/10.17992/lbl.2020.12.610
long_lat ENVELOPE(-17.319,-17.319,65.819,65.819)
ENVELOPE(156.333,156.333,-81.250,-81.250)
geographic Brúar
Stent
geographic_facet Brúar
Stent
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Læknablaðið; 106(12)
Ásbjarnardóttir , M G , Valsdóttir , E B , Sigurdsson , H K & Möller , P H 2020 , ' Stoðnet vegna þrengsla í ristli og endaþarmi af völdum krabbameins ' , Læknablaðið , bind. 106 , nr. 12 , bls. 569-573 . https://doi.org/10.17992/lbl.2020.12.610
0023-7213
PURE: 63168574
PURE UUID: 920f2f3f-4632-4e3a-b4d6-b6bf4df961e9
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3559
33252048
https://doi.org/10.17992/lbl.2020.12.610
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/3559
https://doi.org/10.17992/lbl.2020.12.610
container_title Læknablaðið
container_volume 106
container_issue 12
container_start_page 569
op_container_end_page 573
_version_ 1766040169927933952