Nýliðun leikskólakennara, fjöldi brautskráðra og bakgrunnur leikskólakennaranema

Skortur á leikskólakennurum hefur verið viðvarandi á Íslandi en samkvæmt lögum eiga tveir þriðju hlutar starfsmanna leikskóla að vera leikskólakennarar. Tilgangur þessarar rannsóknar er í fyrsta lagi að meta þörf fyrir nýliðun í stétt leikskólakennara miðað við stöðu og þróun undanfarna áratugi. Í ö...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Björnsdóttir, Amalía, Jóhannsdóttir, Þuríður Jóna
Other Authors: Deild kennslu- og menntunarfræði, Deild faggreinakennslu
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2020
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3316
https://doi.org/10.24270/netla.2020.12
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3316
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/3316 2024-04-07T07:53:36+00:00 Nýliðun leikskólakennara, fjöldi brautskráðra og bakgrunnur leikskólakennaranema Recruitment of preschool teachers, numbers of graduates and background of preschool student teachers Björnsdóttir, Amalía Jóhannsdóttir, Þuríður Jóna Deild kennslu- og menntunarfræði Deild faggreinakennslu 2020-12-31 21 511010 1-21 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3316 https://doi.org/10.24270/netla.2020.12 is ice Netla; 2020() Björnsdóttir , A & Jóhannsdóttir , Þ J 2020 , ' Nýliðun leikskólakennara, fjöldi brautskráðra og bakgrunnur leikskólakennaranema ' , Netla , bind. 2020 , bls. 1-21 . https://doi.org/10.24270/netla.2020.12 1670-0244 48174969 078ae6f1-b2c3-40bc-8df0-f6dadfff5c0f ORCID: /0000-0001-6639-2607/work/86692428 https://hdl.handle.net/20.500.11815/3316 doi:10.24270/netla.2020.12 info:eu-repo/semantics/openAccess Leikskólakennarar Leikskólakennaranemar Óhefðbundnir háskólanemar Leikskólakennaranám Fjarnám Preschool student teachers Preschool teacher education Distance learning non-traditional university students Preschool teachers Menntun /dk/atira/pure/researchoutput/researchoutputtypes/contributiontojournal/article 2020 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/331610.24270/netla.2020.12 2024-03-11T00:17:14Z Skortur á leikskólakennurum hefur verið viðvarandi á Íslandi en samkvæmt lögum eiga tveir þriðju hlutar starfsmanna leikskóla að vera leikskólakennarar. Tilgangur þessarar rannsóknar er í fyrsta lagi að meta þörf fyrir nýliðun í stétt leikskólakennara miðað við stöðu og þróun undanfarna áratugi. Í öðru lagi að skoða framvindu stúdenta í leikskólakennaranámi við Háskóla Íslands og draga upp mynd af bakgrunni þeirra og aðstæðum. Frá 1998 til 2013 fjölgaði leikskólakennurum en eftir það hefur þeim fækkað og hlutfall eldri leikskólakennara í stéttinni er að aukast. Nýliðun hefur verið lítil þar sem brautskráningum úr leikskólakennaranámi fækkaði eftir að krafist var fimm ára meistaranáms til starfsréttinda. Á sama tíma hefur leikskólabörnum fjölgað og viðverutími lengst. Af tölum um fjölda innritaðra og brautskráðra í leikskólakennaranámi við Háskóla Íslands á árunum 2015–2019 sést að innan við helmingur lýkur námi innan hefðbundinna tímamarka. Þetta bendir til þess að um mikið brottfall geti verið að ræða og/eða að framvinda stúdenta í náminu sé hæg. Í niðurstöðum spurningakönnunar, sem lögð var fyrir leikskólakennaranema á fyrsta og öðru námsári, kemur fram að óhefðbundnir stúdentar eru í meirihluta, þ.e. þeir eru yfir 25 ára aldri þegar þeir hefja nám, eru í sambúð og með börn á framfæri. Langflestir stunduðu námið í fjarnámi og unnu í leikskóla með námi og um helmingur í fullu starfi eða því sem næst. Um tveir þriðju hlutar leikskólakennaranemanna notuðu 20 klst. eða minna á viku í námið og þegar komið var á annað námsár höfðu 40% þátttakenda lokið sem samsvarar fullu námi á fyrsta námsári, sem bendir til að námstími til að ljúka fimm ára háskólanámi verði langur. Niðurstöðurnar benda til að vandinn skýrist af aðstæðum stúdenta sem gera það að verkum að þeir hafa ekki nægan tíma til að sinna náminu. Knýjandi er að finna leiðir til gera fleirum kleift að ljúka leikskólakennaranámi. During the past two decades, the demographics of preschool children in Iceland have changed, and their school days have lengthened. ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Netla
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Leikskólakennarar
Leikskólakennaranemar
Óhefðbundnir háskólanemar
Leikskólakennaranám
Fjarnám
Preschool student teachers
Preschool teacher education
Distance learning
non-traditional university students
Preschool teachers
Menntun
spellingShingle Leikskólakennarar
Leikskólakennaranemar
Óhefðbundnir háskólanemar
Leikskólakennaranám
Fjarnám
Preschool student teachers
Preschool teacher education
Distance learning
non-traditional university students
Preschool teachers
Menntun
Björnsdóttir, Amalía
Jóhannsdóttir, Þuríður Jóna
Nýliðun leikskólakennara, fjöldi brautskráðra og bakgrunnur leikskólakennaranema
topic_facet Leikskólakennarar
Leikskólakennaranemar
Óhefðbundnir háskólanemar
Leikskólakennaranám
Fjarnám
Preschool student teachers
Preschool teacher education
Distance learning
non-traditional university students
Preschool teachers
Menntun
description Skortur á leikskólakennurum hefur verið viðvarandi á Íslandi en samkvæmt lögum eiga tveir þriðju hlutar starfsmanna leikskóla að vera leikskólakennarar. Tilgangur þessarar rannsóknar er í fyrsta lagi að meta þörf fyrir nýliðun í stétt leikskólakennara miðað við stöðu og þróun undanfarna áratugi. Í öðru lagi að skoða framvindu stúdenta í leikskólakennaranámi við Háskóla Íslands og draga upp mynd af bakgrunni þeirra og aðstæðum. Frá 1998 til 2013 fjölgaði leikskólakennurum en eftir það hefur þeim fækkað og hlutfall eldri leikskólakennara í stéttinni er að aukast. Nýliðun hefur verið lítil þar sem brautskráningum úr leikskólakennaranámi fækkaði eftir að krafist var fimm ára meistaranáms til starfsréttinda. Á sama tíma hefur leikskólabörnum fjölgað og viðverutími lengst. Af tölum um fjölda innritaðra og brautskráðra í leikskólakennaranámi við Háskóla Íslands á árunum 2015–2019 sést að innan við helmingur lýkur námi innan hefðbundinna tímamarka. Þetta bendir til þess að um mikið brottfall geti verið að ræða og/eða að framvinda stúdenta í náminu sé hæg. Í niðurstöðum spurningakönnunar, sem lögð var fyrir leikskólakennaranema á fyrsta og öðru námsári, kemur fram að óhefðbundnir stúdentar eru í meirihluta, þ.e. þeir eru yfir 25 ára aldri þegar þeir hefja nám, eru í sambúð og með börn á framfæri. Langflestir stunduðu námið í fjarnámi og unnu í leikskóla með námi og um helmingur í fullu starfi eða því sem næst. Um tveir þriðju hlutar leikskólakennaranemanna notuðu 20 klst. eða minna á viku í námið og þegar komið var á annað námsár höfðu 40% þátttakenda lokið sem samsvarar fullu námi á fyrsta námsári, sem bendir til að námstími til að ljúka fimm ára háskólanámi verði langur. Niðurstöðurnar benda til að vandinn skýrist af aðstæðum stúdenta sem gera það að verkum að þeir hafa ekki nægan tíma til að sinna náminu. Knýjandi er að finna leiðir til gera fleirum kleift að ljúka leikskólakennaranámi. During the past two decades, the demographics of preschool children in Iceland have changed, and their school days have lengthened. ...
author2 Deild kennslu- og menntunarfræði
Deild faggreinakennslu
format Article in Journal/Newspaper
author Björnsdóttir, Amalía
Jóhannsdóttir, Þuríður Jóna
author_facet Björnsdóttir, Amalía
Jóhannsdóttir, Þuríður Jóna
author_sort Björnsdóttir, Amalía
title Nýliðun leikskólakennara, fjöldi brautskráðra og bakgrunnur leikskólakennaranema
title_short Nýliðun leikskólakennara, fjöldi brautskráðra og bakgrunnur leikskólakennaranema
title_full Nýliðun leikskólakennara, fjöldi brautskráðra og bakgrunnur leikskólakennaranema
title_fullStr Nýliðun leikskólakennara, fjöldi brautskráðra og bakgrunnur leikskólakennaranema
title_full_unstemmed Nýliðun leikskólakennara, fjöldi brautskráðra og bakgrunnur leikskólakennaranema
title_sort nýliðun leikskólakennara, fjöldi brautskráðra og bakgrunnur leikskólakennaranema
publishDate 2020
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/3316
https://doi.org/10.24270/netla.2020.12
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
geographic_facet Draga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Netla; 2020()
Björnsdóttir , A & Jóhannsdóttir , Þ J 2020 , ' Nýliðun leikskólakennara, fjöldi brautskráðra og bakgrunnur leikskólakennaranema ' , Netla , bind. 2020 , bls. 1-21 . https://doi.org/10.24270/netla.2020.12
1670-0244
48174969
078ae6f1-b2c3-40bc-8df0-f6dadfff5c0f
ORCID: /0000-0001-6639-2607/work/86692428
https://hdl.handle.net/20.500.11815/3316
doi:10.24270/netla.2020.12
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/331610.24270/netla.2020.12
container_title Netla
_version_ 1795669620235960320