Fjarkennsla í faraldri : Nám og kennsla í framhaldsskólum á tímum samkomubanns vegna COVID-19

Sú heimskreppa sem orðið hefur vegna COVID-19 faraldursins hefur haft gríðarleg áhrif á starf íslenskra framhaldsskóla. Vegna samkomubanns sem stjórnvöld lýstu yfir færðist allt staðnám á því skólastigi yfir í fjarnám (hér eftir fjarkennsla) á einni helgi. Markmið greinarinnar er að skoða hvernig fr...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Gestsdóttir, Súsanna Margrét, Ragnarsdóttir, Guðrún, Björnsdóttir, Amalía, Eiríksdóttir, Elsa
Other Authors: Deild faggreinakennslu, Deild kennslu- og menntunarfræði
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2021
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/3315
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2020.25