Staða kynjanna fyrir og eftir opnun Héðinsfjarðarganga : Samgöngur, viðhorf til vinnumarkaðar og verkaskipting á heimilum

Í þessari grein er fjallað um áhrif Héðinsfjarðarganga á líf karla og kvenna í Fjallabyggð byggt á niðurstöðum íbúakannana sem lagðar voru fyrir í sveitarfélaginu 2009 og 2012. Áhrifin eru skoðuð út frá stöðu kynjanna í sveitarfélaginu og þeim breytingum sem göngin hafa haft í för með sér á hana og...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hjálmsdóttir, Andrea Sigrún, Hafþórsson, Atli
Other Authors: Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild, Háskólinn á Akureyri
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2787