Stuðningur við skólastjóra í grunnskólum: staða og væntingar

Starfsumhverfi skólastjóra hefur breyst mjög mikið á undanförnum árum, orðið flóknara og starfið viðameira. Með breyttu starfsumhverfi og auknu álagi er stuðningur í starfi þýðingarmikill. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf skólastjóra í grunnskólum til stuðnings við þá í starfi og þör...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Róbertsdóttir, Sigurbjörg, Björnsdóttir, Amalía, Hansen, Börkur
Other Authors: School of education (UI), Menntavísindasvið (HÍ), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands 2019
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2605
https://doi.org/10.24270/netla.2019.16