Kulnun kennara og starfsaðstæður: Þróun og samanburður við aðra opinbera sérfræðinga

Frá efnahagshruninu 2008 hefur niðurskurður fjármagns leitt til þess meðal annars að minna svigrúm hefur gefist til að takast á við brýn úrlausnarefni í skólastarfi. Vísbendingar eru um að líðan kennara hafi versnað frá árinu 2008 og því er mikilvægt að kanna hvort breytingar hafi orðið á einkennum...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Einarsdóttir, Sif, Erlingsdóttir, Regína Bergdís, Björnsdóttir, Amalía, Snorradóttir, Ásta
Other Authors: School of education (UI), Menntavísindasvið (HÍ), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands 2019
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2604
https://doi.org/10.24270/netla.2019.12
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2604
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/2604 2023-05-15T18:07:01+02:00 Kulnun kennara og starfsaðstæður: Þróun og samanburður við aðra opinbera sérfræðinga Teachers’ burnout and work demands: Comparison over time and to other public professionals. Einarsdóttir, Sif Erlingsdóttir, Regína Bergdís Björnsdóttir, Amalía Snorradóttir, Ásta School of education (UI) Menntavísindasvið (HÍ) Háskóli Íslands University of Iceland 2019-11-13 1-18 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2604 https://doi.org/10.24270/netla.2019.12 is ice Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands Sif Einarsdóttir, Regína Bergdís Erlingsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Ásta Snorradóttir (2019). Kulnun kennara og starfsaðstæður: Þróun og samanburður við aðra opinbera sérfræðinga Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. DOI: https://doi.org/10.24270/netla.2019.12 1670-0244 https://hdl.handle.net/20.500.11815/2604 Netla doi:10.24270/netla.2019.12 info:eu-repo/semantics/openAccess Kulnun í starfi Grunnskólakennarar Starfsaðstæður Heilsufar Vellíðan Örmögnunarröskun Opinberir sérfræðingar info:eu-repo/semantics/article 2019 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/2604 https://doi.org/10.24270/netla.2019.12 2022-11-18T06:52:11Z Frá efnahagshruninu 2008 hefur niðurskurður fjármagns leitt til þess meðal annars að minna svigrúm hefur gefist til að takast á við brýn úrlausnarefni í skólastarfi. Vísbendingar eru um að líðan kennara hafi versnað frá árinu 2008 og því er mikilvægt að kanna hvort breytingar hafi orðið á einkennum kulnunar frá fyrri rannsóknum meðal grunnskólakennara á árunum 1999 og 2005. Sami spurningalisti og notaður var í fyrri rannsóknum, Maslach Burnout Inventory (MBI-ES) var lagður fyrir 515 grunnskólakennara í Reykjavík. Konur voru 85%, karlar 15% og svarhlutfallið var 38%. Einnig voru lagðir fyrir listar sem meta annars vegar örmögnunarröskun (The Karolinska Emotional Exhaustion Scale – KEDS) og hins vegar starfsaðstæður (Job Demands-Resource Scale – JDRS). Í ljós kom að einkenni kulnunar meðal grunnskólakennara hafa aukist frá því fyrir hrun, einkum tilfinningaþrot, en grunnskólakennarar meta starfsárangur enn nokkuð mikinn og finna varla til hlutgervingar gagnvart nemendum. Um 42% grunnskólakennara mæta greiningarviðmiðum fyrir örmögnunarröskun samanborið við 31–38% félagsmanna BHM. Hvað starfsaðstæður varðar meta grunnskólakennarar álag mikið en telja sig hafa tækifæri til að vaxa í starfi og fá stuðning frá stofnun, t.d. stjórnendum. Grunnskólakennarar finna til starfsöryggis en þeir hafa ekki mikla möguleika á framgangi í starfi. Álag reyndist hafa sterkust tengsl við kjarnaeinkenni kulnunar, tilfinningaþrot, í líkani Maslach og einnig örmögnunarröskun. Möguleikar til vaxtar í starfi og stuðningur stofnunar virðast hafa verndandi áhrif. Niðurstöður sýna að kulnun hefur aukist og mikilvægt er að huga að starfsaðstæðum grunnskólakennara, sérstaklega of miklu álagi. Ástæður þessa mikla álags geta verið margvíslegar en hugsanlega má rekja þær til hegðunarvanda í nemendahópi, skorts á viðeigandi úrræðum í málefnum nemenda sem veita þarf sérstakan stuðning, aukins foreldrasamstarfs og almenns virðingarleysis gagnvart kennarastarfinu í samfélaginu. Teachers are among professionals exposed to burnout because of ... Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík sami Opin vísindi (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Reykjavík Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Netla
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Kulnun í starfi
Grunnskólakennarar
Starfsaðstæður
Heilsufar
Vellíðan
Örmögnunarröskun
Opinberir sérfræðingar
spellingShingle Kulnun í starfi
Grunnskólakennarar
Starfsaðstæður
Heilsufar
Vellíðan
Örmögnunarröskun
Opinberir sérfræðingar
Einarsdóttir, Sif
Erlingsdóttir, Regína Bergdís
Björnsdóttir, Amalía
Snorradóttir, Ásta
Kulnun kennara og starfsaðstæður: Þróun og samanburður við aðra opinbera sérfræðinga
topic_facet Kulnun í starfi
Grunnskólakennarar
Starfsaðstæður
Heilsufar
Vellíðan
Örmögnunarröskun
Opinberir sérfræðingar
description Frá efnahagshruninu 2008 hefur niðurskurður fjármagns leitt til þess meðal annars að minna svigrúm hefur gefist til að takast á við brýn úrlausnarefni í skólastarfi. Vísbendingar eru um að líðan kennara hafi versnað frá árinu 2008 og því er mikilvægt að kanna hvort breytingar hafi orðið á einkennum kulnunar frá fyrri rannsóknum meðal grunnskólakennara á árunum 1999 og 2005. Sami spurningalisti og notaður var í fyrri rannsóknum, Maslach Burnout Inventory (MBI-ES) var lagður fyrir 515 grunnskólakennara í Reykjavík. Konur voru 85%, karlar 15% og svarhlutfallið var 38%. Einnig voru lagðir fyrir listar sem meta annars vegar örmögnunarröskun (The Karolinska Emotional Exhaustion Scale – KEDS) og hins vegar starfsaðstæður (Job Demands-Resource Scale – JDRS). Í ljós kom að einkenni kulnunar meðal grunnskólakennara hafa aukist frá því fyrir hrun, einkum tilfinningaþrot, en grunnskólakennarar meta starfsárangur enn nokkuð mikinn og finna varla til hlutgervingar gagnvart nemendum. Um 42% grunnskólakennara mæta greiningarviðmiðum fyrir örmögnunarröskun samanborið við 31–38% félagsmanna BHM. Hvað starfsaðstæður varðar meta grunnskólakennarar álag mikið en telja sig hafa tækifæri til að vaxa í starfi og fá stuðning frá stofnun, t.d. stjórnendum. Grunnskólakennarar finna til starfsöryggis en þeir hafa ekki mikla möguleika á framgangi í starfi. Álag reyndist hafa sterkust tengsl við kjarnaeinkenni kulnunar, tilfinningaþrot, í líkani Maslach og einnig örmögnunarröskun. Möguleikar til vaxtar í starfi og stuðningur stofnunar virðast hafa verndandi áhrif. Niðurstöður sýna að kulnun hefur aukist og mikilvægt er að huga að starfsaðstæðum grunnskólakennara, sérstaklega of miklu álagi. Ástæður þessa mikla álags geta verið margvíslegar en hugsanlega má rekja þær til hegðunarvanda í nemendahópi, skorts á viðeigandi úrræðum í málefnum nemenda sem veita þarf sérstakan stuðning, aukins foreldrasamstarfs og almenns virðingarleysis gagnvart kennarastarfinu í samfélaginu. Teachers are among professionals exposed to burnout because of ...
author2 School of education (UI)
Menntavísindasvið (HÍ)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Article in Journal/Newspaper
author Einarsdóttir, Sif
Erlingsdóttir, Regína Bergdís
Björnsdóttir, Amalía
Snorradóttir, Ásta
author_facet Einarsdóttir, Sif
Erlingsdóttir, Regína Bergdís
Björnsdóttir, Amalía
Snorradóttir, Ásta
author_sort Einarsdóttir, Sif
title Kulnun kennara og starfsaðstæður: Þróun og samanburður við aðra opinbera sérfræðinga
title_short Kulnun kennara og starfsaðstæður: Þróun og samanburður við aðra opinbera sérfræðinga
title_full Kulnun kennara og starfsaðstæður: Þróun og samanburður við aðra opinbera sérfræðinga
title_fullStr Kulnun kennara og starfsaðstæður: Þróun og samanburður við aðra opinbera sérfræðinga
title_full_unstemmed Kulnun kennara og starfsaðstæður: Þróun og samanburður við aðra opinbera sérfræðinga
title_sort kulnun kennara og starfsaðstæður: þróun og samanburður við aðra opinbera sérfræðinga
publisher Menntavísindastofnun, Menntavísindasvið, Háskóli Íslands
publishDate 2019
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/2604
https://doi.org/10.24270/netla.2019.12
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Mikla
Reykjavík
Veita
geographic_facet Mikla
Reykjavík
Veita
genre Reykjavík
Reykjavík
sami
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
sami
op_relation Sif Einarsdóttir, Regína Bergdís Erlingsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Ásta Snorradóttir (2019). Kulnun kennara og starfsaðstæður: Þróun og samanburður við aðra opinbera sérfræðinga Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. DOI: https://doi.org/10.24270/netla.2019.12
1670-0244
https://hdl.handle.net/20.500.11815/2604
Netla
doi:10.24270/netla.2019.12
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/2604
https://doi.org/10.24270/netla.2019.12
container_title Netla
_version_ 1766178855854276608