Yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga: Með sérstakri áherslu á stærsta sveitarfélagið, Reykjavík

Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga hefði gengið fyrir sig. Heildarferli yfirfærslunnar var skoðað og síðan var eitt sveitarfélag, Reykjavíkurborg, valið og skoðað nánar með tilliti til stefnu og framkvæmdar á þjónustunni við...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla
Main Authors: Freysteinsdóttir, Freydís Jóna, Jónsson, Gylfi
Other Authors: Félagsráðgjafardeild (HÍ), Faculty of Social Work (UI), Félagsvísindasvið (HÍ), School of Social Sciences (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands 2016
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/259
https://doi.org/10.13177/irpa.a.2016.12.2.12
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/259
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/259 2023-05-15T18:06:57+02:00 Yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga: Með sérstakri áherslu á stærsta sveitarfélagið, Reykjavík The transfer of disability affairs from the state to the municipalities: With special emphasis on the largest municipality, Reykjavík Freysteinsdóttir, Freydís Jóna Jónsson, Gylfi Félagsráðgjafardeild (HÍ) Faculty of Social Work (UI) Félagsvísindasvið (HÍ) School of Social Sciences (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2016-12-19 443-466 https://hdl.handle.net/20.500.11815/259 https://doi.org/10.13177/irpa.a.2016.12.2.12 is ice Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands Stjórnmál og stjórnsýsla;12(2) http://www.irpa.is/article/viewFile/2493/pdf Freydís Jóna Freysteinsdóttir, Gylfi Jónsson. (2016). Yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga: Með sérstakri áherslu á stærsta sveitarfélagið, Reykjavík. Stjórnmál og stjórnsýsla, 12(2), 443-466. doi:10.13177/irpa.a.2016.12.2.12 1670-6803 1670-679X (e-ISSN) https://hdl.handle.net/20.500.11815/259 Icelandic Review of Politics & Administration doi:10.13177/irpa.a.2016.12.2.12 info:eu-repo/semantics/openAccess Fatlaðir Stjórnsýsla Breytingastjórnun Félagsþjónusta Reykjavík info:eu-repo/semantics/article 2016 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/259 https://doi.org/10.13177/irpa.a.2016.12.2.12 2022-11-18T06:51:29Z Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga hefði gengið fyrir sig. Heildarferli yfirfærslunnar var skoðað og síðan var eitt sveitarfélag, Reykjavíkurborg, valið og skoðað nánar með tilliti til stefnu og framkvæmdar á þjónustunni við fatlað fólk. Um var að ræða eigindlega rannsókn sem fór fram haustið 2012. Tekin voru átta viðtöl við fagaðila sem höfðu komið beint að vinnu við yfirfærsluna eða unnið við málaflokkinn fyrir og eftir yfirfærslu. Tekið var viðtal við starfsmenn hjá velferðarráðuneytinu og hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar eru sex talsins, eitt viðtal var tekið á hverri þjónustumiðstöð og leitast var við að fá viðmælanda sem var hvað mest inni í málaflokknum. Helstu niðurstöður voru þær að viðmælendur töldu almennt séð rétt að ráðist skyldi hafa verið í yfirfærsluna. Þeir töldu að þjónusta í nærsamfélaginu væri heppilegri kostur og nú þyrfti þjónustuþeginn aðeins að fara á einn stað til þess að sækja sér þjónustu, jafnvel þó að ekki hefðu orðið eins miklar framfarir í þjónustunni og búist hefði verið við. Þeir töldu þó að töluvert fjármagn vantaði í málaflokkinn til að tryggja viðeigandi þjónustu og að yfirfærslan hefði ekki verið nægilega vel undirbúin. Viðmælendur voru á því að þverfagleg vinna gengi vel í málaflokknum. The aim of this study was to examine how the transfer of the affairs of disabled people from the state to the municipalities had proceeded. The process of the transfer was examined and then the largest municipality, Reykjavík, was chosen for a closer examination on the policy and implementation concerning services for disabled people. A qualitative study was conducted in the autumn of 2012. Eight interviews were taken with key professionals who had been involved directly in the transfer or worked on the affairs of disabled people before or after the transfer. A specialist in the affairs of disabled people was interviewed at the Ministry of Welfare and at the Association of ... Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Opin vísindi (Iceland) Reykjavík Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla 12 2 443
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Fatlaðir
Stjórnsýsla
Breytingastjórnun
Félagsþjónusta
Reykjavík
spellingShingle Fatlaðir
Stjórnsýsla
Breytingastjórnun
Félagsþjónusta
Reykjavík
Freysteinsdóttir, Freydís Jóna
Jónsson, Gylfi
Yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga: Með sérstakri áherslu á stærsta sveitarfélagið, Reykjavík
topic_facet Fatlaðir
Stjórnsýsla
Breytingastjórnun
Félagsþjónusta
Reykjavík
description Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga hefði gengið fyrir sig. Heildarferli yfirfærslunnar var skoðað og síðan var eitt sveitarfélag, Reykjavíkurborg, valið og skoðað nánar með tilliti til stefnu og framkvæmdar á þjónustunni við fatlað fólk. Um var að ræða eigindlega rannsókn sem fór fram haustið 2012. Tekin voru átta viðtöl við fagaðila sem höfðu komið beint að vinnu við yfirfærsluna eða unnið við málaflokkinn fyrir og eftir yfirfærslu. Tekið var viðtal við starfsmenn hjá velferðarráðuneytinu og hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar eru sex talsins, eitt viðtal var tekið á hverri þjónustumiðstöð og leitast var við að fá viðmælanda sem var hvað mest inni í málaflokknum. Helstu niðurstöður voru þær að viðmælendur töldu almennt séð rétt að ráðist skyldi hafa verið í yfirfærsluna. Þeir töldu að þjónusta í nærsamfélaginu væri heppilegri kostur og nú þyrfti þjónustuþeginn aðeins að fara á einn stað til þess að sækja sér þjónustu, jafnvel þó að ekki hefðu orðið eins miklar framfarir í þjónustunni og búist hefði verið við. Þeir töldu þó að töluvert fjármagn vantaði í málaflokkinn til að tryggja viðeigandi þjónustu og að yfirfærslan hefði ekki verið nægilega vel undirbúin. Viðmælendur voru á því að þverfagleg vinna gengi vel í málaflokknum. The aim of this study was to examine how the transfer of the affairs of disabled people from the state to the municipalities had proceeded. The process of the transfer was examined and then the largest municipality, Reykjavík, was chosen for a closer examination on the policy and implementation concerning services for disabled people. A qualitative study was conducted in the autumn of 2012. Eight interviews were taken with key professionals who had been involved directly in the transfer or worked on the affairs of disabled people before or after the transfer. A specialist in the affairs of disabled people was interviewed at the Ministry of Welfare and at the Association of ...
author2 Félagsráðgjafardeild (HÍ)
Faculty of Social Work (UI)
Félagsvísindasvið (HÍ)
School of Social Sciences (UI)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Article in Journal/Newspaper
author Freysteinsdóttir, Freydís Jóna
Jónsson, Gylfi
author_facet Freysteinsdóttir, Freydís Jóna
Jónsson, Gylfi
author_sort Freysteinsdóttir, Freydís Jóna
title Yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga: Með sérstakri áherslu á stærsta sveitarfélagið, Reykjavík
title_short Yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga: Með sérstakri áherslu á stærsta sveitarfélagið, Reykjavík
title_full Yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga: Með sérstakri áherslu á stærsta sveitarfélagið, Reykjavík
title_fullStr Yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga: Með sérstakri áherslu á stærsta sveitarfélagið, Reykjavík
title_full_unstemmed Yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga: Með sérstakri áherslu á stærsta sveitarfélagið, Reykjavík
title_sort yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga: með sérstakri áherslu á stærsta sveitarfélagið, reykjavík
publisher Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands
publishDate 2016
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/259
https://doi.org/10.13177/irpa.a.2016.12.2.12
long_lat ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Reykjavík
Reykjavíkurborg
Vinnu
geographic_facet Reykjavík
Reykjavíkurborg
Vinnu
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation Stjórnmál og stjórnsýsla;12(2)
http://www.irpa.is/article/viewFile/2493/pdf
Freydís Jóna Freysteinsdóttir, Gylfi Jónsson. (2016). Yfirfærsla á málaflokki fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga: Með sérstakri áherslu á stærsta sveitarfélagið, Reykjavík. Stjórnmál og stjórnsýsla, 12(2), 443-466. doi:10.13177/irpa.a.2016.12.2.12
1670-6803
1670-679X (e-ISSN)
https://hdl.handle.net/20.500.11815/259
Icelandic Review of Politics & Administration
doi:10.13177/irpa.a.2016.12.2.12
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/259
https://doi.org/10.13177/irpa.a.2016.12.2.12
container_title Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla
container_volume 12
container_issue 2
container_start_page 443
_version_ 1766178677080457216