„Það er ekki til ein uppskrift“ Fyrsta ár flóttabarna í leikskólum í þremur sveitarfélögum á Íslandi

Árið 2016 kom hópur sýrlenskra kvótaflóttafjölskyldna til Íslands frá Líbanon og settist að í þremur sveitarfélögum (Stjórnarráð Íslands, 2019). Markmið rannsóknarinnar, sem hófst síðla árs 2016 og er langtímarannsókn, eru að athuga reynslu flóttabarna og foreldra þeirra af leik- og grunnskólastarfi...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Author: Ragnarsdottir, Hanna
Other Authors: Menntavísindasvið (HÍ), School of education (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Menntavísindastofnun Háskóla Íslands 2020
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/2572
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.36