Athafnafólk í opinberri stefnumótun á óvissutímum: Hvernig hugmyndin um notendastýrða persónulega aðstoð varð að veruleika á Íslandi

Þessi rannsókn leitast við að útskýra tímamótaákvörðun í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi. Opinber stefnumótun hefur löngum einkennst af hægfara breytingum, sem gerast í smáum skrefum. Stundum bregður þó svo við að meiriháttar breytingar verða og stefnumál, sem verið hefur baráttumál hagsmunahópa...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla
Main Author: Sigurgeirsdóttir, Sigurbjörg
Other Authors: Stjórnmálafræðideild (HÍ), Faculty of Political Science (UI), Félagsvísindasvið (HÍ), School of Social Sciences (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands 2016
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/253
https://doi.org/10.13177/irpa.a.2016.12.2.5