Sjónarmið stærðfræði- og verkgreinakennara í framhaldsskólum um hvaða öfl hafa áhrif á starfshætti: Námsmat og upplýsingatækni

Í greininni er fjallað um sjónarmið framhaldsskólakennara um hvað mótar störf þeirra sem tengjast námsmati og upplýsingatækni. Efniviðurinn er viðtöl við sex verkgreinakennara í ólíkum greinum og sex stærðfræðikennara í átta skólum tekin 2013 og 2014. Við greininguna var beitt tæki sem þróað var til...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eiriksdottir, Elsa, Johannesson, Ingolfur Asgeir
Other Authors: Menntavísindasvið (HÍ), School of Education (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Menntavísindasvið Háskóla Íslands 2016
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/214
Description
Summary:Í greininni er fjallað um sjónarmið framhaldsskólakennara um hvað mótar störf þeirra sem tengjast námsmati og upplýsingatækni. Efniviðurinn er viðtöl við sex verkgreinakennara í ólíkum greinum og sex stærðfræðikennara í átta skólum tekin 2013 og 2014. Við greininguna var beitt tæki sem þróað var til að draga fram forsendur og sjónarmið kennaranna um hvað mótar starfshætti þeirra. Greiningartækið byggist á tveimur ásum sem annars vegar vísa til hvata til breytinga og hins vegar til eðlis breytinganna. Niðurstöður benda meðal annars til þess að þarna sé að verki samspil kerfislægra breytinga og breytinga að frumkvæði kennara, til dæmis virtist það vera svo að ef skóli stefndi að fjölbreyttara námsmati væri frumkvæði kennaranna meira á því sviði. Enn fremur kom í ljós að þótt vefkennslukerfi væri sett upp að frumkvæði skóla réð frumkvæði kennara því hvernig til tókst. Framhaldsskólakennarar hafa vald til að útfæra stefnu yfirvalda og skólastjórnenda en eru þó bundnir nærumhverfi. The aim of the study was to understand how teachers in Icelandic upper secondary schools describe forces influencing changes in their teaching practices. Specifically, what they identify as the impetus for changes and how they frame them. The past decade has seen a series of changes to the upper secondary school level in Iceland, through amendments to legislation in 2008, the adoption of a new curriculum in 2011, and a recent initiative to shorten the duration of the upper secondary school from four to three years. These and other developments, such as the enrollment of an ever larger percentage of cohorts and the increasing ubiquity of information technology, are likely to affect the work of teachers. However, little is known as to how teachers view and frame the modifications they make to their teaching practices. We analyzed interviews with six mathematics and six vocational teachers from eight different upper secondary schools, conducted between late 2013 and late 2014. We composed an analytical device consisting of two spectra: On ...