Orðspor Williams Faulkners á Íslandi 1930-1960

Í ritgerðinni er leitað svara við því hvernig nafn höfundarins, Williams Faulkners, varð til og þróaðist á íslenskum menningarvettvangi frá því að það bar fyrst á góma í íslenskum prentmiðli 8. maí 1933 og þar til sjöunda og síðasta þýðing Kristjáns Karlssonar á smásögu eftir Faulkner birtist á pren...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingvarsson, Haukur
Other Authors: Jón Karl Helgason, Íslensku- og menningardeild (HÍ), Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI), Hugvísindasvið (HÍ), School of Humanities (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Doctoral or Postdoctoral Thesis
Language:Icelandic
Published: Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild 2020
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/1915
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1915
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1915 2023-05-15T13:08:35+02:00 Orðspor Williams Faulkners á Íslandi 1930-1960 William Faulkner's Reputation in Iceland 1930-1960 Ingvarsson, Haukur Jón Karl Helgason Íslensku- og menningardeild (HÍ) Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI) Hugvísindasvið (HÍ) School of Humanities (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2020-08 360 https://hdl.handle.net/20.500.11815/1915 is ice Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild 978-9935-24-754-4 https://hdl.handle.net/20.500.11815/1915 info:eu-repo/semantics/closedAccess William Faulkner Bókmenntafræði Menningarsaga Doktorsritgerðir info:eu-repo/semantics/doctoralThesis 2020 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/1915 2022-11-18T06:51:59Z Í ritgerðinni er leitað svara við því hvernig nafn höfundarins, Williams Faulkners, varð til og þróaðist á íslenskum menningarvettvangi frá því að það bar fyrst á góma í íslenskum prentmiðli 8. maí 1933 og þar til sjöunda og síðasta þýðing Kristjáns Karlssonar á smásögu eftir Faulkner birtist á prenti árið 1960. Víðtækara markmið ritgerðarinnar er að kanna samspil íslenska bókmenntakerfisins við erlend bókmenntakerfi á umbrotatímum í Íslandssögunni þegar staða landsins gagnvart umheiminum tók miklum breytingum. Á því tímabili sem hér er til skoðunar breytist Ísland úr hjálendu Dana í sjálfstætt ríki, úr herlausu landi í hersetið og úr hlutlausu landi í hernaðarlega mikilvægt svæði á tímum seinni heimstyrjaldarinnar og síðar kalda stríðsins. Ritgerðinni er skipt í tvo meginhluta sem hvor um sig tekur mið af samskiptum íslenska bókmenntakerfisins við umheiminn. Í fyrri hlutanum er kannað með hvaða hætti Norðurlönd voru mikilvægasti menningargluggi Íslendinga að umheiminum á tímabilinu 1933–1945. Á þessu tímabili berast skáldsögur eftir Faulkner til Íslands á skandinavísku málunum en líka skrif norrænna menntamanna um höfundinn. Af þessum sökum ber fyrri hlutinn heitið „Norðurlönd sem milliliður“. Í síðari hluta ritgerðarinnar er fjallað um tímabilið frá 7. júlí 1941 þegar Bandaríkjamenn taka við hervörslu Íslands af Bretum og fram til loka sjötta áratugarins. Þá tóku þýðingar á verkum Faulkners að birtast á íslensku og höfundarnafn hans fékk veigamikinn sess í íslenska bókmenntakerfinu. Á þessu síðara tímabili réðust Bandaríkjamenn í umfangsmikla uppbyggingu á menningarstarfi á Íslandi sem fól m.a. í sér rekstur bókasafna í Reykjavík og á Akureyri með bandarískum bókum, dagblöðum og tímaritum. Annar þáttur í þessu menningarstarfi bandarískra yfirvalda voru gagnkvæmar heimsóknir íslenskra og bandarískra lista- og menntamanna milli Íslands og Bandaríkjanna. Þessi starfsemi og heimsókn Faulkners til Íslands árið 1955 skýra heiti seinni hlutans sem er „Bein snerting“. Ritgerðin er framlag til þeirra fjölþættu ... Doctoral or Postdoctoral Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Reykjavík Reykjavík Opin vísindi (Iceland) Akureyri Reykjavík Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic William Faulkner
Bókmenntafræði
Menningarsaga
Doktorsritgerðir
spellingShingle William Faulkner
Bókmenntafræði
Menningarsaga
Doktorsritgerðir
Ingvarsson, Haukur
Orðspor Williams Faulkners á Íslandi 1930-1960
topic_facet William Faulkner
Bókmenntafræði
Menningarsaga
Doktorsritgerðir
description Í ritgerðinni er leitað svara við því hvernig nafn höfundarins, Williams Faulkners, varð til og þróaðist á íslenskum menningarvettvangi frá því að það bar fyrst á góma í íslenskum prentmiðli 8. maí 1933 og þar til sjöunda og síðasta þýðing Kristjáns Karlssonar á smásögu eftir Faulkner birtist á prenti árið 1960. Víðtækara markmið ritgerðarinnar er að kanna samspil íslenska bókmenntakerfisins við erlend bókmenntakerfi á umbrotatímum í Íslandssögunni þegar staða landsins gagnvart umheiminum tók miklum breytingum. Á því tímabili sem hér er til skoðunar breytist Ísland úr hjálendu Dana í sjálfstætt ríki, úr herlausu landi í hersetið og úr hlutlausu landi í hernaðarlega mikilvægt svæði á tímum seinni heimstyrjaldarinnar og síðar kalda stríðsins. Ritgerðinni er skipt í tvo meginhluta sem hvor um sig tekur mið af samskiptum íslenska bókmenntakerfisins við umheiminn. Í fyrri hlutanum er kannað með hvaða hætti Norðurlönd voru mikilvægasti menningargluggi Íslendinga að umheiminum á tímabilinu 1933–1945. Á þessu tímabili berast skáldsögur eftir Faulkner til Íslands á skandinavísku málunum en líka skrif norrænna menntamanna um höfundinn. Af þessum sökum ber fyrri hlutinn heitið „Norðurlönd sem milliliður“. Í síðari hluta ritgerðarinnar er fjallað um tímabilið frá 7. júlí 1941 þegar Bandaríkjamenn taka við hervörslu Íslands af Bretum og fram til loka sjötta áratugarins. Þá tóku þýðingar á verkum Faulkners að birtast á íslensku og höfundarnafn hans fékk veigamikinn sess í íslenska bókmenntakerfinu. Á þessu síðara tímabili réðust Bandaríkjamenn í umfangsmikla uppbyggingu á menningarstarfi á Íslandi sem fól m.a. í sér rekstur bókasafna í Reykjavík og á Akureyri með bandarískum bókum, dagblöðum og tímaritum. Annar þáttur í þessu menningarstarfi bandarískra yfirvalda voru gagnkvæmar heimsóknir íslenskra og bandarískra lista- og menntamanna milli Íslands og Bandaríkjanna. Þessi starfsemi og heimsókn Faulkners til Íslands árið 1955 skýra heiti seinni hlutans sem er „Bein snerting“. Ritgerðin er framlag til þeirra fjölþættu ...
author2 Jón Karl Helgason
Íslensku- og menningardeild (HÍ)
Faculty of Icelandic and Comparative Cultural Studies (UI)
Hugvísindasvið (HÍ)
School of Humanities (UI)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Doctoral or Postdoctoral Thesis
author Ingvarsson, Haukur
author_facet Ingvarsson, Haukur
author_sort Ingvarsson, Haukur
title Orðspor Williams Faulkners á Íslandi 1930-1960
title_short Orðspor Williams Faulkners á Íslandi 1930-1960
title_full Orðspor Williams Faulkners á Íslandi 1930-1960
title_fullStr Orðspor Williams Faulkners á Íslandi 1930-1960
title_full_unstemmed Orðspor Williams Faulkners á Íslandi 1930-1960
title_sort orðspor williams faulkners á íslandi 1930-1960
publisher Háskóli Íslands, Hugvísindasvið, Íslensku- og menningardeild
publishDate 2020
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/1915
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Akureyri
Reykjavík
Svæði
geographic_facet Akureyri
Reykjavík
Svæði
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation 978-9935-24-754-4
https://hdl.handle.net/20.500.11815/1915
op_rights info:eu-repo/semantics/closedAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/1915
_version_ 1766100344912216064