Stærðfræðikunnátta nema við upphaf kennaranáms. Samanburður áranna 1992 og 2014

Haustið 2014 var gerð könnun á stærðfræðikunnáttu nýnema við Kennaradeild Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Lagður var fyrir listi með spurningum úr hefðbundinni grunnskólastærðfræði sem áður hafði verið lagður fyrir árið 1992. Í greininni er sagt frá helstu niðurstöðum og árangur þátttakenda árið...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Hreinsdóttir, Freyja, Diego, Fridrik
Other Authors: Menntavísindasvið (HÍ), School of education (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Menntavísindastofnun Háskóla Íslands 2019
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/1852
https://doi.org/10.24270/netla.2019.4
Description
Summary:Haustið 2014 var gerð könnun á stærðfræðikunnáttu nýnema við Kennaradeild Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Lagður var fyrir listi með spurningum úr hefðbundinni grunnskólastærðfræði sem áður hafði verið lagður fyrir árið 1992. Í greininni er sagt frá helstu niðurstöðum og árangur þátttakenda árið 2014 borinn saman við árangur þeirra sem þreyttu sama könnunarpróf 22 árum áður. Niðurstöður árið 1992 ollu vonbrigðum og áhyggjum rannsakenda, frammistaða þátttakenda reyndist að flestu leyti lakari en búist var við. Árið 2014 reyndist árangurinn enn lakari en áður því meðaltal hlutfalls réttra svara fór úr 53% niður í 44%. Ýmsar nýlegar rannsóknir og skýrslur gefa einnig til kynna að stærðfræðilegan undirbúning grunnskólakennara þurfi að auka og bæta. Í þorra tilfella er formlegt stærðfræðinám grunnskólakennara lítið umfram það stærðfræðinám sem þeir búa að úr grunn- og framhaldsskóla. Staða nýnema er því verðugt athugunarefni þar sem fæstir þeirra bæta við sig miklu námi í stærðfræði í kennaranámi. Í greininni eru settar fram hugleiðingar um viðbrögð við niðurstöðum könnunarinnar. In 1992 a group of first year students at the University of Education (now the School of Education of the University of Iceland), took a pre-assessment in mathematics. In 2014, 22 years later, the exact same questionnaire was given to a group of students entering the Faculty of Teacher Education of the School of Education. The test consists of 30 questions or problems from standard school mathematics, involving numbers, calculations and algebra, e.g., the addition of fractions or the solution of a linear equation, problems from geometry, e.g., the estimation of the area of a square and a circle, a few problems from combinatorics, e.g., determining the number of games in a round-robin chess tournament and some word problems requiring relatively simple problem-solving skills. All the problems are multiplechoice with exactly one choice being correct. A primary purpose of this examination was the evaluation of the mathematical skills of ...