Nemendur af erlendum uppruna: Reynsla foreldra og kennara af námi og kennslu

Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum skólum. Það kallar á að skólar bregðist við námsþörfum þessa nemendahóps. Markmið þessarar greinar er að fjalla um reynslu kennara og foreldra af menntun nemenda af erlendum uppruna. Í eigindlegri rannsókn voru tekin viðtöl við þrjátíu og...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Tímarit um uppeldi og menntun
Main Authors: Gunnþórsdóttir, Hermína, Barillé, Stéphanie, Meckl, Markus
Other Authors: Kennaradeild (HA), Faculty of Education (UA), Félagsvísindadeild (HA), Faculty of Social Sciences (UA), Hug- og félagsvísindasvið (HA), School of Humanities and Social Sciences (UA), Háskólinn á Akureyri, University of Akureyri
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: The Educational Research Institute 2017
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/1421
https://doi.org/10.24270/tuuom.2017.26.2
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1421
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1421 2023-05-15T16:52:07+02:00 Nemendur af erlendum uppruna: Reynsla foreldra og kennara af námi og kennslu Gunnþórsdóttir, Hermína Barillé, Stéphanie Meckl, Markus Kennaradeild (HA) Faculty of Education (UA) Félagsvísindadeild (HA) Faculty of Social Sciences (UA) Hug- og félagsvísindasvið (HA) School of Humanities and Social Sciences (UA) Háskólinn á Akureyri University of Akureyri 2017-12-22 21-41 https://hdl.handle.net/20.500.11815/1421 https://doi.org/10.24270/tuuom.2017.26.2 is ice The Educational Research Institute Tímarit um uppeldi og menntun;26(1-2) Barillé, S., Meckl, M. og Hermína Gunnþórsdóttir. (2017). Nemendur af erlendum uppruna: Reynsla foreldra og kennara af námi og kennslu. Tímarit um uppeldi og menntun., 26(1-2), 21-41. doi:10.24270/tuuom.2017.26.2 2298-8394 2298-8408 (eISSN) https://hdl.handle.net/20.500.11815/1421 Tímarit um uppeldi og menntun doi:10.24270/tuuom.2017.26.2 info:eu-repo/semantics/openAccess Nemendur Innflytjendur Fjölmenningarleg kennsla Kennarar info:eu-repo/semantics/article 2017 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/1421 https://doi.org/10.24270/tuuom.2017.26.2 2022-11-18T06:51:48Z Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum skólum. Það kallar á að skólar bregðist við námsþörfum þessa nemendahóps. Markmið þessarar greinar er að fjalla um reynslu kennara og foreldra af menntun nemenda af erlendum uppruna. Í eigindlegri rannsókn voru tekin viðtöl við þrjátíu og átta grunnskólakennara um reynslu þeirra af því að kenna nemendum af erlendum uppruna og helstu áskoranir sem því fylgja. Einnig voru tekin viðtöl við tíu erlenda foreldra um reynslu þeirra af íslenskum skólum. Niðurstöður sýna að kennarar telja sig ekki vera nægilega vel studda til þess að skilja og takast á við námsþarfir nemendanna. Upplifun foreldra litast af hugmyndum þeirra um skólann sem hinn hefðbundna stað fyrir nám og íslenska skólakerfið ögrar þessum skilningi þeirra. Skortur er á samvinnu og samskiptum milli forelda og kennara. Í niðurlagi er lagt til að skólar stuðli að markvissari umræðu um þarfir nemenda og væntingar foreldra svo að efla megi og bæta menntun nemenda af erlendum uppruna. There is a constantly growing number of students of foreign origin in Icelandic education. These changes require schools and teachers to respond to the educational needs these students may have. The results of Icelandic research on multicultural education have, in the main, suggested that the Icelandic school system is failing in its efforts to educate children of foreign origin. Current legislation on schools in Iceland strongly emphasises equality, and schools are expected to suit their operation as closely as possible to the situation and needs of the students; thus, in a broad sense, supporting every student’s development, welfare and education. This emphasis is reiterated, at each stage, in the Icelandic National Curriculum Guide for Compulsory Schools (Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 2012b) Icelandic education policy is based on the ideology of the inclusive school which focuses on meeting students’ diverse needs, whether those be academic or social; thus the operation of the school attempts to ensure that ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Tímarit um uppeldi og menntun 26 1-2 21
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Nemendur
Innflytjendur
Fjölmenningarleg kennsla
Kennarar
spellingShingle Nemendur
Innflytjendur
Fjölmenningarleg kennsla
Kennarar
Gunnþórsdóttir, Hermína
Barillé, Stéphanie
Meckl, Markus
Nemendur af erlendum uppruna: Reynsla foreldra og kennara af námi og kennslu
topic_facet Nemendur
Innflytjendur
Fjölmenningarleg kennsla
Kennarar
description Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum skólum. Það kallar á að skólar bregðist við námsþörfum þessa nemendahóps. Markmið þessarar greinar er að fjalla um reynslu kennara og foreldra af menntun nemenda af erlendum uppruna. Í eigindlegri rannsókn voru tekin viðtöl við þrjátíu og átta grunnskólakennara um reynslu þeirra af því að kenna nemendum af erlendum uppruna og helstu áskoranir sem því fylgja. Einnig voru tekin viðtöl við tíu erlenda foreldra um reynslu þeirra af íslenskum skólum. Niðurstöður sýna að kennarar telja sig ekki vera nægilega vel studda til þess að skilja og takast á við námsþarfir nemendanna. Upplifun foreldra litast af hugmyndum þeirra um skólann sem hinn hefðbundna stað fyrir nám og íslenska skólakerfið ögrar þessum skilningi þeirra. Skortur er á samvinnu og samskiptum milli forelda og kennara. Í niðurlagi er lagt til að skólar stuðli að markvissari umræðu um þarfir nemenda og væntingar foreldra svo að efla megi og bæta menntun nemenda af erlendum uppruna. There is a constantly growing number of students of foreign origin in Icelandic education. These changes require schools and teachers to respond to the educational needs these students may have. The results of Icelandic research on multicultural education have, in the main, suggested that the Icelandic school system is failing in its efforts to educate children of foreign origin. Current legislation on schools in Iceland strongly emphasises equality, and schools are expected to suit their operation as closely as possible to the situation and needs of the students; thus, in a broad sense, supporting every student’s development, welfare and education. This emphasis is reiterated, at each stage, in the Icelandic National Curriculum Guide for Compulsory Schools (Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 2012b) Icelandic education policy is based on the ideology of the inclusive school which focuses on meeting students’ diverse needs, whether those be academic or social; thus the operation of the school attempts to ensure that ...
author2 Kennaradeild (HA)
Faculty of Education (UA)
Félagsvísindadeild (HA)
Faculty of Social Sciences (UA)
Hug- og félagsvísindasvið (HA)
School of Humanities and Social Sciences (UA)
Háskólinn á Akureyri
University of Akureyri
format Article in Journal/Newspaper
author Gunnþórsdóttir, Hermína
Barillé, Stéphanie
Meckl, Markus
author_facet Gunnþórsdóttir, Hermína
Barillé, Stéphanie
Meckl, Markus
author_sort Gunnþórsdóttir, Hermína
title Nemendur af erlendum uppruna: Reynsla foreldra og kennara af námi og kennslu
title_short Nemendur af erlendum uppruna: Reynsla foreldra og kennara af námi og kennslu
title_full Nemendur af erlendum uppruna: Reynsla foreldra og kennara af námi og kennslu
title_fullStr Nemendur af erlendum uppruna: Reynsla foreldra og kennara af námi og kennslu
title_full_unstemmed Nemendur af erlendum uppruna: Reynsla foreldra og kennara af námi og kennslu
title_sort nemendur af erlendum uppruna: reynsla foreldra og kennara af námi og kennslu
publisher The Educational Research Institute
publishDate 2017
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/1421
https://doi.org/10.24270/tuuom.2017.26.2
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Tímarit um uppeldi og menntun;26(1-2)
Barillé, S., Meckl, M. og Hermína Gunnþórsdóttir. (2017). Nemendur af erlendum uppruna: Reynsla foreldra og kennara af námi og kennslu. Tímarit um uppeldi og menntun., 26(1-2), 21-41. doi:10.24270/tuuom.2017.26.2
2298-8394
2298-8408 (eISSN)
https://hdl.handle.net/20.500.11815/1421
Tímarit um uppeldi og menntun
doi:10.24270/tuuom.2017.26.2
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/1421
https://doi.org/10.24270/tuuom.2017.26.2
container_title Tímarit um uppeldi og menntun
container_volume 26
container_issue 1-2
container_start_page 21
_version_ 1766042253836419072