Hugur sjúklinga til nauðungarinnlagnar á geðdeild

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) This is a study of the feelings and attitudes of patients admitted against their will to the Department of Psychiatry of the National University Hospital, Reykjavik, Iceland, towards their in...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Einar Guðmundsson, Jón G. Stefánsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/99530
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) This is a study of the feelings and attitudes of patients admitted against their will to the Department of Psychiatry of the National University Hospital, Reykjavik, Iceland, towards their involuntary hospital admission. During the study period 4.1% of admissions were involuntary. The majority (75%) of the involuntary patients considered themselves in need of psychiatric care at the time of admission, 45% that hospitalization was necessary and 67% said the admission came as a surprise. Of the patients 33% considered themselves not to have been properly informed of their legal rights at the time of admission. These attitudes changed little during a follow-up period of 4 months. It is concluded that involuntary admissions should be prepared more thoroughly in cooperation with the patient and more emphasis should be placed on giving the patient clear information about his/her legal rights. Þann 1. júlí 1984 öðluðust gildi ný lög um lögræði. Samkvæmt þeim er maður sjálfráða 16 ára gamall og ræður þá einn öðru en fé sínu en fjárráða 18 ára gamall og ræður þá einn fé sínu. Sá sem er sjálfráða og fjárráða er lögráða. Aðalnýmæli þessara laga fjallar um bráðabirgðavistun manns á geðsjúkrahúsi án samþykkis hans. Samkvæmt eldri lögum var reglan sú að svipta þurfti mann sjálfræði ef vista átti hann á sjúkrahúsi án samþykkis hans og auk þess að fá samþykki dómsmálaráðuneytisins fyrir vistuninni. Í raun hafði þó framkvæmdin verið önnur og í könnun, sem gerð var á Kleppsspítala 1981 (1), kom fram að af 114 sjúklingum sem vistaðir voru þar gegn vilja sínum árin 1977 og 1978, voru aðeins fjórir sviptir sjálfræði með dómi. Með lögunum frá 1984 er heimiluð nauðungarvistun á sjúkrahúsi í allt að 15 sólarhringa án þess að sjálfræðissvipting þurfi að koma til en eigi lengur nema áður hafi verið gerð krafa fyrir dómi um sjálfræðissviptingu. Beiðni um vistun geta eftirfarandi aðilar lagt fram: Maki, ættingjar í beinan legg ...