Munnferli kvenna 52-79 ára í hóprannsókn Hjartaverndar 1986-1987

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) The aim of this investigation was to elucidate certain patterns of oral behaviour, such as visits to dentists and people's opinion of their own teeth and periodontal tissues. A questionn...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Einar Ragnarsson, Sigfús Þór Elíasson, Sigurjón H. Ólafsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/99312
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) The aim of this investigation was to elucidate certain patterns of oral behaviour, such as visits to dentists and people's opinion of their own teeth and periodontal tissues. A questionnaire was used to gather the information among 508 52-79 year old females, out of a random sample attending for routine examination at The Research Institution of The Icelandic Heart Association during the winter 1986-1987. No statistical connection was found between age at first dental visit and edentulousness later in life. Regular dental visits during the school-years however seemed to slow down loss of teeth or prevent edentulousness later in life to some extent. More of the dentate women had recently visited a dentist than the edentulous ones. Fear of dental treatment did not seem to prevent those women from visting a dentist to any mentionable extent, even though they admitted more fear than their masculine counterparts (1). Most of the women were of the opinion that a convenient appointment could easily be made, and a little over 32% of employees went to the dentist during their working hours. Majority of the dentate women or a little under 58% were of the belief that their periodontal tissues were in good shape and nearly 53% thought that something might be found wrong about their teeth. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna ýmis atriði varðandi heimsóknir til tannlæknis og álit fólks á tönnum sínum og tannholdi. Upplýsinganna var aflað með spurningalista hjá 508 konum á aldrinum 52-79 ára, en þær voru skoðaðar veturinn 1986-1987 á Rannsóknarstofnun Hjartaverndar í Reykjavik. Ekki reyndist samband milli aldurs við fyrstu heimsókn til tannlæknis og tannleysis á efri árum. Aftur á móti virðast reglulegar heimsóknir á skólaaldri stuðla mjög að því að fólk haldi tönnum sínum fram á efri ár. Einnig kom í ljós að fleiri hinna tenntu höfðu farið nýlega til tannlæknis þótt munurinn væri mun minni en meðal tilsvarandi ...