Fjögur sullatilvik á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1984-1988

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Four cases of Hydatid disease treated at Akureyri Regional Hospital during 1984-1988. The youngest patient, a 37 year old woman aquired the disease in the late fifties. Previously hydatid dis...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðni Arinbjarnar
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/99300
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Four cases of Hydatid disease treated at Akureyri Regional Hospital during 1984-1988. The youngest patient, a 37 year old woman aquired the disease in the late fifties. Previously hydatid disease has been considered as being eradicated in Iceland, the last surgical operation performed in 1962. However Echinococcus granulosus in Icelandic sheep was reported in 1970. Therefore there is still a potential risk for the appearance of hydatid disease in humans in the country. Hér er sagt frá fjórum sjúklingum með sullaveiki sem voru til meðferðar á Handlæknisdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri árin 1984-1988. Á tveimur sjúklinganna hafði áður verið gerð skurðaðgerð vegna sullaveiki, og hjá tveimur var sullurinn örugglega lifandi. Sá yngsti, 37 ára kona, hefur smitast á sjötta áratug aldarinnar. Árið 1970 fundust 10 ígulsullveikar kindur í sama sláturhúsi, enn er stunduð heimaslátrun í landinu og e.t.v. er hundahreinsun ekki gerð jafn ítarlega og áður. Því er ástæða til að minna hér á sullaveikina, sem Íslendingar hafa smitast af langt fram á 20. öldina.