Dánarmein starfsmanna í áburðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi 1954-1985

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) A retrospective cohort study was done on employees in a fertiliser factory. The aim of the study was to assess the risk of stomach- and lungcancer. The cohort comprised 603 subjects and their...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Vilhjálmur Rafnsson, Hólmfríður Gunnarsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/99293
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) A retrospective cohort study was done on employees in a fertiliser factory. The aim of the study was to assess the risk of stomach- and lungcancer. The cohort comprised 603 subjects and their death rates were compared with those of the general male population in Iceland. The study period was 1954 to 1985. The results do not give any evidence of an excess of deaths from stomach- or lungcancer. Total mortality was lower than expected and even lower when the analysis was restricted to those who had worked more than one year. Shiftwork operators had the highest SMRs, however, with a reverse dose-response according to duration of employment, indicating that this might be due to factors unrelated to fertiliser manufacturing. As these factors life-style and social classes are mentioned, besides possible selection of weaker subjects to this assumed easy work. Nítrat breytist í nítrít fyrir tilverknað baktería í munni. Við ákveðin skilyrði geta nítrít og amín myndað N-nítrósamín í lifandi líkama, en þau efnasambönd hafa reynst krabbameinsvaldandi hjá tilraunadýrum (1). Ekki hefur verið sannað, að þessi efnasambönd valdi krabbameini hjá mönnum, en flestir telja líklegast, að sé svo, þá valdi þau magakrabbameini (2, 3). Notkun nítratríks áburðar hefur aukist mjög á síðustu áratugum. Aukið nítrat í jarðvegi hefur leitt til aukins nítrats í drykkjarvatni og grænmeti víðs vegar um heim. A sama tíma hefur dregið úr manndauða vegna magakrabbameins, þar á meðal á Íslandi (4, 5). Talið er, að C og E vitamin og ákveðin fenól hindri myndun N-nítrosamína en önnur fenól, tíócýanat og joðjón, hvetji þetta efnahvarf (1, 6, 7). Aðrir þættir svo sem mataræði og stéttaskipting hafa verið rædd í sambandi við magakrabbamein (4, 8). Menn hafa reynt að gera sér grein fyrir, hvort tengsl séu á milli nítratneyslu og magakrabbameins, en eru ekki á eitt sáttir. Sumir sjá einhverja fylgni á milli þessa (9-15), aðrir komast að hinu ...