Hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Á Læknadögum í janúar 2010 stóð ég fyrir málþingi um hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins. Frummælendur á þinginu voru sex góðir kollegar sem komu úr hinum ýmsu sérgreinum l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Böðvarsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/98995
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/98995
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/98995 2023-05-15T16:51:49+02:00 Hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins [ritstjórnargrein] The role of physicians in health care efficiency [editorial] Sigurður Böðvarsson 2010-05-17 http://hdl.handle.net/2336/98995 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2010, 96(4):239 0023-7213 20339161 http://hdl.handle.net/2336/98995 Læknablaðið Heilbrigðisþjónusta Heilbrigðiskerfi Delivery of Health Care Efficiency Organizational Humans Iceland Physician's Role Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:31Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Á Læknadögum í janúar 2010 stóð ég fyrir málþingi um hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins. Frummælendur á þinginu voru sex góðir kollegar sem komu úr hinum ýmsu sérgreinum læknisfræðinnar. Þetta voru þau Óskar Reykdalsson heilsugæslulæknir, Michael Clausen barnalæknir, Engilbert Sigurðsson geðlæknir, Helgi Sigurðsson krabbameinslæknir, Elísabet Benedikz bráðalæknir og Þorbjörn Guðjónsson hjartalæknir. Þingið var vel sótt og nú hefur Læknablaðið ákveðið að gera því góð skil með birtingu samantektar á framsögu hvers læknis í næstu tölublöðum. Óskar Reykdalsson ríður á vaðið að þessu sinni. Heilbrigðisþjónusta er um margt sérstæð þjónusta. Eftirspurn eftir henni er takmarkalaus en bjargir (resources) takmarkaðar. Því er það deginum ljósara að ekki er hægt að gera allt fyrir alla. Forgangsröðun á því hvernig við ætlum að verja fjármunum til heilbrigðisþjónustu er því óhjákvæmileg og því fyrr sem við gerum okkur grein fyrir því, því betra. Mörgum þykir óþægilegt að ræða forgangsröðun og á það jafnt við um lækna og stjórnmálamenn. Hvorum hópnum um sig þykir forgangsröðun eiginlega vera einkamál hins. Ég er þeirrar skoðunar að í þessu sem öðru eigi að fara saman þekking, reynsla og ábyrgð. Því sé forgangsröðun verkefni lækna. Læknar verða í þessu tilliti að hafa í huga aldagömul siðalögmál sín og heit við sjúklinga um leið og þeim ber að sýna ábyrgð gagnvart samfélagi, það er þriðja aðila sem stendur straum af kostnaði við þjónustuna að mestu leyti. Þessi hlutverk lækna eiga ekki að vera andstæð, heldur eiga hagsmunir sjúklinga og samfélags vel að geta farið saman og það er lækna að gæta hagsmuna þeirra beggja. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðiskerfi
Delivery of Health Care
Efficiency
Organizational
Humans
Iceland
Physician's Role
spellingShingle Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðiskerfi
Delivery of Health Care
Efficiency
Organizational
Humans
Iceland
Physician's Role
Sigurður Böðvarsson
Hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins [ritstjórnargrein]
topic_facet Heilbrigðisþjónusta
Heilbrigðiskerfi
Delivery of Health Care
Efficiency
Organizational
Humans
Iceland
Physician's Role
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Á Læknadögum í janúar 2010 stóð ég fyrir málþingi um hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins. Frummælendur á þinginu voru sex góðir kollegar sem komu úr hinum ýmsu sérgreinum læknisfræðinnar. Þetta voru þau Óskar Reykdalsson heilsugæslulæknir, Michael Clausen barnalæknir, Engilbert Sigurðsson geðlæknir, Helgi Sigurðsson krabbameinslæknir, Elísabet Benedikz bráðalæknir og Þorbjörn Guðjónsson hjartalæknir. Þingið var vel sótt og nú hefur Læknablaðið ákveðið að gera því góð skil með birtingu samantektar á framsögu hvers læknis í næstu tölublöðum. Óskar Reykdalsson ríður á vaðið að þessu sinni. Heilbrigðisþjónusta er um margt sérstæð þjónusta. Eftirspurn eftir henni er takmarkalaus en bjargir (resources) takmarkaðar. Því er það deginum ljósara að ekki er hægt að gera allt fyrir alla. Forgangsröðun á því hvernig við ætlum að verja fjármunum til heilbrigðisþjónustu er því óhjákvæmileg og því fyrr sem við gerum okkur grein fyrir því, því betra. Mörgum þykir óþægilegt að ræða forgangsröðun og á það jafnt við um lækna og stjórnmálamenn. Hvorum hópnum um sig þykir forgangsröðun eiginlega vera einkamál hins. Ég er þeirrar skoðunar að í þessu sem öðru eigi að fara saman þekking, reynsla og ábyrgð. Því sé forgangsröðun verkefni lækna. Læknar verða í þessu tilliti að hafa í huga aldagömul siðalögmál sín og heit við sjúklinga um leið og þeim ber að sýna ábyrgð gagnvart samfélagi, það er þriðja aðila sem stendur straum af kostnaði við þjónustuna að mestu leyti. Þessi hlutverk lækna eiga ekki að vera andstæð, heldur eiga hagsmunir sjúklinga og samfélags vel að geta farið saman og það er lækna að gæta hagsmuna þeirra beggja.
format Article in Journal/Newspaper
author Sigurður Böðvarsson
author_facet Sigurður Böðvarsson
author_sort Sigurður Böðvarsson
title Hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins [ritstjórnargrein]
title_short Hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins [ritstjórnargrein]
title_full Hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins [ritstjórnargrein]
title_fullStr Hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins [ritstjórnargrein]
title_sort hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/98995
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2010, 96(4):239
0023-7213
20339161
http://hdl.handle.net/2336/98995
Læknablaðið
_version_ 1766041918961090560