Hrörnun í augnbotnum : yfirlit

Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Age-Related Macular Degeneration is the leading cause of legal blindness in elderly people in Iceland as well as in the western world. If not addressed this will have a huge impact on the quality of life in the ever increa...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ólafur Már Björnsson, Bettina Kinge
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/9823
Description
Summary:Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Age-Related Macular Degeneration is the leading cause of legal blindness in elderly people in Iceland as well as in the western world. If not addressed this will have a huge impact on the quality of life in the ever increasing elderly population. The etiology remains unknown inspite of a better understanding of the pathogenesis. Our treatment options have therefore been limited in the past. For the last few years we have seen a certain progress in drug development and introduction of new drugs into the treatment regime which have reduced severe vision loss somewhat and increased quality of life for these patients. It has also given hope for better treatments to come, which ultimately will be able to stop the disease completely or even prevent it. Hrörnun í augnbotnum er ein algengasta orsök lögblindu eldri borgara á Íslandi og víðar í hinum vestræna heimi. Með stórauknu hlutfalli eldri borgara fer þetta vandamál vaxandi og mun draga verulega úr lífsgæðum þessa hóps. Enda þótt skilningur á þeim efnaskipta- og frumubreytingum sem verða í sjónhimnu hafi aukist nokkuð á síðustu árum er orsök sjúkdómsins enn á huldu og meðferðarmöguleikar takmarkaðir. Ákveðin þróun hefur þó orðið með tilkomu nýrra lyfja og leysimeðferðar á síðustu árum. Þannig hefur tekist að draga úr skemmdum í augnbotnum og koma í veg fyrir sjóntap og bæta með því lífsgæði.