Tæknisæðing með frystu gjafasæði 1980-1985

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Á árunum 1970-1980 fór eftirspurn eftir tæknisæðingu (artificial donor insemination) vaxandi hér á landi. Konur voru farnar að leita eftir slíkri meðferð erlendis. Því var ákveðið að að bjóða...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Stefán Steinsson, Jón Hilmar Alfreðsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/98185
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Á árunum 1970-1980 fór eftirspurn eftir tæknisæðingu (artificial donor insemination) vaxandi hér á landi. Konur voru farnar að leita eftir slíkri meðferð erlendis. Því var ákveðið að að bjóða upp á þessa meðferð í Reykjavik. Þar eð landslýður var ekki nema rétt um 250.000, var talinn ávinningur af því að nota frosið innflutt sæði. Þannig væri hægt að forðast skyldleikatengsl og auðveldara að gæta trúnaðar um uppruna sæðis. Kvennadeild Landspítalans kom á tengslum við sæðisbankann í Kaupmannáhöfn, Central Semen Bank. Hann þjónar einnig um 20 kvennadeildum í Danmörku auk nokkurra í Noregi og einnar í Færeyjum. Í janúar 1980 var byrjað á tæknisæðingu hér og hélt hún áfram þar til í September 1985. Þá var gert hlé á meðferðinni af ótta við að eyðnismit gæti borist með gjafasæði. Eftir að meðhöndlun bankans á sæðinu breyttist var hægt að hefja meðferðina á ný, haustið 1987. Hér er ætlunin að gera grein fyrir þessum fyrstu fimm árum, frá því að meðferðin hófst og þar til látið var af henni af ótta við ey ðnifaraldurinn. Results of the first 6 years of treatment by artificial insemination with frozen donor semen in Iceland are reported. The semen is imported from Denmark for avoidance of interrelation and control of discretion. It is provided by the Central Semen Bank in Copenhagen. Seventy-two cases were accepted for treatment and are reviewed here for information on indication for insemination (male diagnosis), age, ovulatory pattern and general fertility status of the female partner prior to treatment, and the rate and outcome of pregnancies. Three cases dropped out before they finished six months of treatment and none was lost to follow-up. The overall pregnancy rate after three months of treatment was 47.2% and after six months 63.5%. There were 43 live births and four spontaneous abortions (8.5%). There was no other pregnancy wastage but three children were born with minor malformations. It is ...