Sérgreinar læknisfræðinnar : hugleiðingar um stöðu sérgreina á íslensku háskólasjúkrahúsi [ritstjórnargrein]

Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Sérgreinar eru undirstöðueiningar læknisfræðinnar og byggja á langri hefð sem festist að verulegu leyti í sessi þegar á 19. öld og var lögleidd á Íslandi árið 1932. Hver sérgrein hefur mótast um ákveðna þekkingu á klínískr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elías Ólafsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/9768
Description
Summary:Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Sérgreinar eru undirstöðueiningar læknisfræðinnar og byggja á langri hefð sem festist að verulegu leyti í sessi þegar á 19. öld og var lögleidd á Íslandi árið 1932. Hver sérgrein hefur mótast um ákveðna þekkingu á klínískri læknisfræði og tengjast oft þekkingu á sjúkdómum í tilteknu líffærakerfi eða líffæri. Hver sérgrein hefur sínar ákveðnu starfsaðferðir og fagþekkingu sem birtist meðal annars í sérhæfðum fagtímaritum og ráðstefnum og símenntun. Aðrar heilbrigðisstéttir hafa síðan tekið upp þessa skiptingu að verulegu leyti.