Krabbameinsáhætta hjá börnum sem fengu geislameðferð vegna góðkynja sjúkdóma fyrir 1950

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) In 161 patients who received conventional external radiation treatment, during 1920-1950, before age 15 for benign conditions of the head, neck, and upper thoracic area, the later development...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Jón Hrafnkelsson, Helgi Sigvaldason, Hrafn Tulinius, Þórarinn Sveinsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/97387
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) In 161 patients who received conventional external radiation treatment, during 1920-1950, before age 15 for benign conditions of the head, neck, and upper thoracic area, the later development of cancer was investigated. Twenty one patients were diagnosed with cancer during the period 1955 to 1987. The estimated relative risk for the whole group was 1.3 (95 percent confidence interval, 0.8-2.0). Increased risk was apparent only for CNS tumours (relative risk 10.0, n=4). In three out of four patients the histological diagnosis was meningioma. Skjaldkirtilskrabbamein hefur nokkra sérstöðu á Íslandi vegna þess hversu algengur sjúkdómurinn er hér á landi. Í nýútkominni bók um nýgengi krabbameina sést að nýgengi þessa sjúkdóms er hæst á Íslandi af Evrópulöndunum og með því hæsta sem gerist í heiminum (1). Um orsakir skjaldkirtilskrabbameins er lítið vitað en þeir þættir sem best eru þekktir eru jónandi geislun, erfðir, saga um góðkynja sjúkdóma í skjaldkirtli og joðmagn í fæðu (2). Þessi athugun beinist að því að athuga hvort geislameðferð vegna góðkynja sjúkdóma meðal barna á fyrri hluta þessarar aldar geti skýrt háa tíðni skjaldkirtilskrabbameins á Íslandi.