Sýklun í hálsi aldraðra
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Nýleg athugun á orsökum lungnabólgu á Borgarspítala leiddi í ljós að ekkert tilfella spítalalungnabólgu reyndist af völdum Gram-neikvæðra stafbaktería. Undanfari flestra lungnabólgna er talin...
Main Authors: | , , |
---|---|
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
2010
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/2336/96833 |
id |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/96833 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/96833 2023-05-15T16:51:49+02:00 Sýklun í hálsi aldraðra Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir Sigurður Guðmundsson Haraldur Briem 2010-04-19 http://hdl.handle.net/2336/96833 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1990, 76(5):229-35. 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/96833 Læknablaðið Aldraðir Bakteríusjúkdómar Sýkingar Bacterial Infections Streptococcus Pneumoniae Aged Gram-Negative Bacteria Iceland Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:31Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Nýleg athugun á orsökum lungnabólgu á Borgarspítala leiddi í ljós að ekkert tilfella spítalalungnabólgu reyndist af völdum Gram-neikvæðra stafbaktería. Undanfari flestra lungnabólgna er talin sýklun (colonization) baktería í hálsi og hefur algengi sýklunar Gram-neikvæðra stafbaktería hjá ýmsum sjúklingahópum verið allt frá 2% til 40% í fyrri rannsóknum. Lítið er hins vegar vitað um faraldsfræði sýklunar af þessu tagi og sérstaklega ekki hvernig og hvort hún breytist með tíma, þar sem flestar fyrri athuganir hafa beinst að algengi eingöngu. Sýklun í hálsi sjúklinga á öldrunarlækningadeild var því könnuð, bæði með sneiðrannsókn (cross-sectional), þar sem ein ræktun var tekin úr hálsi hvers sjúklings án tillits til legutíma, og langtímarannsókn (longitudinal), þar sem hálsræktanir voru teknar vikulega frá innlögn til útskriftar. Til samanburðar voru annars vegar gerðar sneiðrannsóknir á öldruðum einstaklingum á vistheimili og hins vegar á einstaklingum er bjuggu á eigin heimilum. Frá 23,1% sjúklinga í sneiðrannsókninni, sem á sjúkradeild voru, ræktuðust Gram-neikvæðar stafbakteríur, en einungis frá 6,7-9,5% hinna. Við langtímarannsóknina reyndist sýklun vera mjög óstöðug, og minnkaði hlutfall sýklaðra einstaklinga úr 23% við komu á sjúkradeild í 7% á 10. viku sjúkrahúsvistar. Frá einungis 14% sjúklinga með jákvæðar ræktanir ræktaðist sama bakteríutegund í þrjár vikur eða meira samfleytt. S. aureus fannst einungis örsjaldan. Í aðeins einu tilviki var unnt að sýna fram á sýklun sem undanfara og mögulega orsök öndunarfærasýkingar. Niðurstöður þessar gefa til kynna að sýklun í hálsi aldraðra er skammæ og er ekki með vissu áhættuþáttur öndunarfærasýkinga meðal þeirra. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
institution |
Open Polar |
collection |
Hirsla - Landspítali University Hospital research archive |
op_collection_id |
ftlandspitaliuni |
language |
Icelandic |
topic |
Aldraðir Bakteríusjúkdómar Sýkingar Bacterial Infections Streptococcus Pneumoniae Aged Gram-Negative Bacteria Iceland |
spellingShingle |
Aldraðir Bakteríusjúkdómar Sýkingar Bacterial Infections Streptococcus Pneumoniae Aged Gram-Negative Bacteria Iceland Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir Sigurður Guðmundsson Haraldur Briem Sýklun í hálsi aldraðra |
topic_facet |
Aldraðir Bakteríusjúkdómar Sýkingar Bacterial Infections Streptococcus Pneumoniae Aged Gram-Negative Bacteria Iceland |
description |
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Nýleg athugun á orsökum lungnabólgu á Borgarspítala leiddi í ljós að ekkert tilfella spítalalungnabólgu reyndist af völdum Gram-neikvæðra stafbaktería. Undanfari flestra lungnabólgna er talin sýklun (colonization) baktería í hálsi og hefur algengi sýklunar Gram-neikvæðra stafbaktería hjá ýmsum sjúklingahópum verið allt frá 2% til 40% í fyrri rannsóknum. Lítið er hins vegar vitað um faraldsfræði sýklunar af þessu tagi og sérstaklega ekki hvernig og hvort hún breytist með tíma, þar sem flestar fyrri athuganir hafa beinst að algengi eingöngu. Sýklun í hálsi sjúklinga á öldrunarlækningadeild var því könnuð, bæði með sneiðrannsókn (cross-sectional), þar sem ein ræktun var tekin úr hálsi hvers sjúklings án tillits til legutíma, og langtímarannsókn (longitudinal), þar sem hálsræktanir voru teknar vikulega frá innlögn til útskriftar. Til samanburðar voru annars vegar gerðar sneiðrannsóknir á öldruðum einstaklingum á vistheimili og hins vegar á einstaklingum er bjuggu á eigin heimilum. Frá 23,1% sjúklinga í sneiðrannsókninni, sem á sjúkradeild voru, ræktuðust Gram-neikvæðar stafbakteríur, en einungis frá 6,7-9,5% hinna. Við langtímarannsóknina reyndist sýklun vera mjög óstöðug, og minnkaði hlutfall sýklaðra einstaklinga úr 23% við komu á sjúkradeild í 7% á 10. viku sjúkrahúsvistar. Frá einungis 14% sjúklinga með jákvæðar ræktanir ræktaðist sama bakteríutegund í þrjár vikur eða meira samfleytt. S. aureus fannst einungis örsjaldan. Í aðeins einu tilviki var unnt að sýna fram á sýklun sem undanfara og mögulega orsök öndunarfærasýkingar. Niðurstöður þessar gefa til kynna að sýklun í hálsi aldraðra er skammæ og er ekki með vissu áhættuþáttur öndunarfærasýkinga meðal þeirra. |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir Sigurður Guðmundsson Haraldur Briem |
author_facet |
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir Sigurður Guðmundsson Haraldur Briem |
author_sort |
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir |
title |
Sýklun í hálsi aldraðra |
title_short |
Sýklun í hálsi aldraðra |
title_full |
Sýklun í hálsi aldraðra |
title_fullStr |
Sýklun í hálsi aldraðra |
title_full_unstemmed |
Sýklun í hálsi aldraðra |
title_sort |
sýklun í hálsi aldraðra |
publisher |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur |
publishDate |
2010 |
url |
http://hdl.handle.net/2336/96833 |
long_lat |
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
geographic |
Gerðar Smella |
geographic_facet |
Gerðar Smella |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1990, 76(5):229-35. 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/96833 Læknablaðið |
_version_ |
1766041918636032000 |