Miðeyrnabólga : orsakir og forspárgildi nefkoksræktunar

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Miðeyrnabólga (otitis media) er einn algengasti kvilli sem börn hrjáir, og benda erlendar og nýleg hérlend rannsókn til að við þriggja ára aldur hafi um 65-70% barna fengið bráða miðeyrnabólg...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helga Erlendsdóttir, Einar Thoroddsen, Sigurður Stefánsson, Magnús Gottfreðsson, Haraldur Briem, Sigurður Guðmundsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/92858