Miðeyrnabólga : orsakir og forspárgildi nefkoksræktunar

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Miðeyrnabólga (otitis media) er einn algengasti kvilli sem börn hrjáir, og benda erlendar og nýleg hérlend rannsókn til að við þriggja ára aldur hafi um 65-70% barna fengið bráða miðeyrnabólg...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helga Erlendsdóttir, Einar Thoroddsen, Sigurður Stefánsson, Magnús Gottfreðsson, Haraldur Briem, Sigurður Guðmundsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/92858
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/92858
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/92858 2023-05-15T18:13:24+02:00 Miðeyrnabólga : orsakir og forspárgildi nefkoksræktunar Helga Erlendsdóttir Einar Thoroddsen Sigurður Stefánsson Magnús Gottfreðsson Haraldur Briem Sigurður Guðmundsson 2010-02-24 http://hdl.handle.net/2336/92858 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1991, 77(1):13-8 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/92858 Læknablaðið Eyrnabólga Miðeyrnabólga Börn Otitis Media Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:30Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Miðeyrnabólga (otitis media) er einn algengasti kvilli sem börn hrjáir, og benda erlendar og nýleg hérlend rannsókn til að við þriggja ára aldur hafi um 65-70% barna fengið bráða miðeyrnabólgu a.m.k. einu sinni. Engar kannanir hafa hins vegar farið fram á orsökum sjúkdómsins hér á landi og var því athugun þessi gerð. Jafnframt var leitast við að meta forspárgildi ræktunar frá nefkokssýni um sýkingarvalda í miðeyra. Til rannsóknarinnar völdust 159 börn á aldrinum sex mánaða til tólf ára (meðalaldur tvö ár) sem leituðu til háls-, nef- og eyrnadeildar Borgarspítala á tímabilinu nóvember 1988 til janúar 1990 vegna bráðrar miðeyrnabólgu. Var rannsókn þessi hluti af samanburðarrannsókn á amoxicillíni og lóracarbef og var gerð í samvinnu við lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Greining var staðfest með klínískri skoðun og var sýni tekið til ræktunar með ástungu á hljóðhimnu (tymphanocentesis) í öllum tilvikum (á báðum eyrum í 35 tilvikum). Jafnframt var tekið sýni úr nefkoki 148 barna. »Jákvætt« strok frá nefkoki var skilgreint sem sýni er úr óx sami sýkill og frá ástungu á hljóðhimnu. Reiknað var næmi (sensitivity), sértæki (specificity), jákvætt og neikvætt forspárgildi fyrir þessi tengsl. Eru hér eingöngu kynntar niðurstöður bakteríuræktana. Frá 75 af 159 miðeyrnasýnum (47%) uxu 84 sjúkdómsvaldar og skiptust eftir tegundum sem hér segir: S. pneumoniae (41%), H. influenzae (38%), B. catarrhalis (7%), S. aureus (4%), S. pyogenes (1%), peptococcus (1%), Gram-neikvæðir stafir/aðrir (7%). Af H. influenzae stofnum framleiddu 9 (28%) /3-lactamasa en hinsvegar allir B. catarrhalis stofnanna. Tilvist sýkils í nefkoki sagði lítt . fyrir um tilvist sama sýkils í eyra, og var jákvætt forspárgildi þegar litið var til allra sýkla einungis 45%. Fyrir S. pneumoniae reyndist jákvætt forspárgildi vera 29%, fyrir H. influenzae 36% og fyrir B. catarrhalis 8%. Algengustu orsakir bráðrar miðeyrnabólgu í þessari rannsókn voru S. ... Article in Journal/Newspaper sami Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Stafir ENVELOPE(-15.072,-15.072,64.527,64.527)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Eyrnabólga
Miðeyrnabólga
Börn
Otitis Media
spellingShingle Eyrnabólga
Miðeyrnabólga
Börn
Otitis Media
Helga Erlendsdóttir
Einar Thoroddsen
Sigurður Stefánsson
Magnús Gottfreðsson
Haraldur Briem
Sigurður Guðmundsson
Miðeyrnabólga : orsakir og forspárgildi nefkoksræktunar
topic_facet Eyrnabólga
Miðeyrnabólga
Börn
Otitis Media
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Miðeyrnabólga (otitis media) er einn algengasti kvilli sem börn hrjáir, og benda erlendar og nýleg hérlend rannsókn til að við þriggja ára aldur hafi um 65-70% barna fengið bráða miðeyrnabólgu a.m.k. einu sinni. Engar kannanir hafa hins vegar farið fram á orsökum sjúkdómsins hér á landi og var því athugun þessi gerð. Jafnframt var leitast við að meta forspárgildi ræktunar frá nefkokssýni um sýkingarvalda í miðeyra. Til rannsóknarinnar völdust 159 börn á aldrinum sex mánaða til tólf ára (meðalaldur tvö ár) sem leituðu til háls-, nef- og eyrnadeildar Borgarspítala á tímabilinu nóvember 1988 til janúar 1990 vegna bráðrar miðeyrnabólgu. Var rannsókn þessi hluti af samanburðarrannsókn á amoxicillíni og lóracarbef og var gerð í samvinnu við lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Greining var staðfest með klínískri skoðun og var sýni tekið til ræktunar með ástungu á hljóðhimnu (tymphanocentesis) í öllum tilvikum (á báðum eyrum í 35 tilvikum). Jafnframt var tekið sýni úr nefkoki 148 barna. »Jákvætt« strok frá nefkoki var skilgreint sem sýni er úr óx sami sýkill og frá ástungu á hljóðhimnu. Reiknað var næmi (sensitivity), sértæki (specificity), jákvætt og neikvætt forspárgildi fyrir þessi tengsl. Eru hér eingöngu kynntar niðurstöður bakteríuræktana. Frá 75 af 159 miðeyrnasýnum (47%) uxu 84 sjúkdómsvaldar og skiptust eftir tegundum sem hér segir: S. pneumoniae (41%), H. influenzae (38%), B. catarrhalis (7%), S. aureus (4%), S. pyogenes (1%), peptococcus (1%), Gram-neikvæðir stafir/aðrir (7%). Af H. influenzae stofnum framleiddu 9 (28%) /3-lactamasa en hinsvegar allir B. catarrhalis stofnanna. Tilvist sýkils í nefkoki sagði lítt . fyrir um tilvist sama sýkils í eyra, og var jákvætt forspárgildi þegar litið var til allra sýkla einungis 45%. Fyrir S. pneumoniae reyndist jákvætt forspárgildi vera 29%, fyrir H. influenzae 36% og fyrir B. catarrhalis 8%. Algengustu orsakir bráðrar miðeyrnabólgu í þessari rannsókn voru S. ...
format Article in Journal/Newspaper
author Helga Erlendsdóttir
Einar Thoroddsen
Sigurður Stefánsson
Magnús Gottfreðsson
Haraldur Briem
Sigurður Guðmundsson
author_facet Helga Erlendsdóttir
Einar Thoroddsen
Sigurður Stefánsson
Magnús Gottfreðsson
Haraldur Briem
Sigurður Guðmundsson
author_sort Helga Erlendsdóttir
title Miðeyrnabólga : orsakir og forspárgildi nefkoksræktunar
title_short Miðeyrnabólga : orsakir og forspárgildi nefkoksræktunar
title_full Miðeyrnabólga : orsakir og forspárgildi nefkoksræktunar
title_fullStr Miðeyrnabólga : orsakir og forspárgildi nefkoksræktunar
title_full_unstemmed Miðeyrnabólga : orsakir og forspárgildi nefkoksræktunar
title_sort miðeyrnabólga : orsakir og forspárgildi nefkoksræktunar
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/92858
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(-15.072,-15.072,64.527,64.527)
geographic Smella
Stafir
geographic_facet Smella
Stafir
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 1991, 77(1):13-8
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/92858
Læknablaðið
_version_ 1766185924535779328