Skútabólga : orsakir og forspárgildi nefræktana

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Skútabólga (sinusitis) er algeng sýking fullorðinna, og benda athuganir vestan hafs til að skútabólga fylgi í kjölfar um 0.5% efri loftvegasýkinga. Litlar upplýsingar eru til um tíðni og orsa...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helga Erlendsdóttir, Einar Thoroddsen, Sigurður Stefánsson, Magnús Gottfreðsson, Haraldur Briem, Sigurður Guðmundsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/87533
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/87533
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/87533 2023-05-15T18:13:24+02:00 Skútabólga : orsakir og forspárgildi nefræktana Helga Erlendsdóttir Einar Thoroddsen Sigurður Stefánsson Magnús Gottfreðsson Haraldur Briem Sigurður Guðmundsson 2009-12-08 http://hdl.handle.net/2336/87533 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1990, 76(10):483-7 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/87533 Læknablaðið Skútabólga Lyfjameðferð Streptococcus Pneumoniae Sinusitis Maxillary Sinusitis Bacterial Infections Article 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:28Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Skútabólga (sinusitis) er algeng sýking fullorðinna, og benda athuganir vestan hafs til að skútabólga fylgi í kjölfar um 0.5% efri loftvegasýkinga. Litlar upplýsingar eru til um tíðni og orsakir sjúkdómsins hérlendis. Tilgangur þessarar athugunar var annars vegar að kanna orsakir skútabólgu meðal fullorðinna hér á landi og hins vegar að kanna forspárgildi ræktana frá nefi um orsök sjúkdómsins. Á tímabilinu febrúar til desember 1987 gerðu háls-, nef- og eymalæknar á Borgarspítala rannsókn á 70 manns með kjálkaholubólgu (28 karlar, 42 konur) á aldrinum 15 til 74 ára í samvinnu við lyfjafyrirtækið Astra (rannsókn I). Megintilgangur rannsóknarinnar var tvíblindur samanburður á virkni cefixíms og cefaclors gegn skútabólgu. Frá September 1988 til desember 1989 var gerð svipuð rannsókn í samvinnu við lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. á 101 einstaklingi (42 karlar, 59 konur) á aldrinum 16-76 ára í því skyni að bera saman árangur meðferðar með lóracarbef og doxýcýklín (rannsókn II). Enginn einstaklinganna hafði ónæmisbælandi sjúkdóm. Greining var staðfest í öllum tilvikum með röntgenmyndatöku. Sýni var tekið til ræktunar með ástungu á kjálkaholu (undir concha inferior) frá öllum einstaklingum. Hjá 74 einstaklingum í rannsókn II var jafnframt tekið nefstrok til ræktunar. »Jákvætt« nefstrok var skilgreint sem sýni er úr óx sami sýkill og frá ástungu á kjálkaholu. Reiknað var næmi (sensitivity), sértæki (specificity), jákvætt og neikvætt forspárgildi fyrir þessi tengsl. Hér eru kynntar niðurstöður bakteríuræktana eingöngu, en árangur meðferðar verður kynntur annars staðar. í rannsókn I ræktuðust sjúkdómsvaldandi sýklar frá 36 einstaklingum af 70 (51%) og í rannsókn II frá 57 af 101 (56%). Frá 20 af þeim 93 sýnum sem reyndust jákvæð (21.5%) ræktuðust tvær eða fleiri mismunandi sýklategundir. Sýklar skiptust sem hér segir eftir tegundum: S. pneumoniae (31%), H. influenzae (23%), S. aureus (11%), S. milleri (9%), ... Article in Journal/Newspaper sami Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Skútabólga
Lyfjameðferð
Streptococcus Pneumoniae
Sinusitis
Maxillary Sinusitis
Bacterial Infections
spellingShingle Skútabólga
Lyfjameðferð
Streptococcus Pneumoniae
Sinusitis
Maxillary Sinusitis
Bacterial Infections
Helga Erlendsdóttir
Einar Thoroddsen
Sigurður Stefánsson
Magnús Gottfreðsson
Haraldur Briem
Sigurður Guðmundsson
Skútabólga : orsakir og forspárgildi nefræktana
topic_facet Skútabólga
Lyfjameðferð
Streptococcus Pneumoniae
Sinusitis
Maxillary Sinusitis
Bacterial Infections
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Skútabólga (sinusitis) er algeng sýking fullorðinna, og benda athuganir vestan hafs til að skútabólga fylgi í kjölfar um 0.5% efri loftvegasýkinga. Litlar upplýsingar eru til um tíðni og orsakir sjúkdómsins hérlendis. Tilgangur þessarar athugunar var annars vegar að kanna orsakir skútabólgu meðal fullorðinna hér á landi og hins vegar að kanna forspárgildi ræktana frá nefi um orsök sjúkdómsins. Á tímabilinu febrúar til desember 1987 gerðu háls-, nef- og eymalæknar á Borgarspítala rannsókn á 70 manns með kjálkaholubólgu (28 karlar, 42 konur) á aldrinum 15 til 74 ára í samvinnu við lyfjafyrirtækið Astra (rannsókn I). Megintilgangur rannsóknarinnar var tvíblindur samanburður á virkni cefixíms og cefaclors gegn skútabólgu. Frá September 1988 til desember 1989 var gerð svipuð rannsókn í samvinnu við lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. á 101 einstaklingi (42 karlar, 59 konur) á aldrinum 16-76 ára í því skyni að bera saman árangur meðferðar með lóracarbef og doxýcýklín (rannsókn II). Enginn einstaklinganna hafði ónæmisbælandi sjúkdóm. Greining var staðfest í öllum tilvikum með röntgenmyndatöku. Sýni var tekið til ræktunar með ástungu á kjálkaholu (undir concha inferior) frá öllum einstaklingum. Hjá 74 einstaklingum í rannsókn II var jafnframt tekið nefstrok til ræktunar. »Jákvætt« nefstrok var skilgreint sem sýni er úr óx sami sýkill og frá ástungu á kjálkaholu. Reiknað var næmi (sensitivity), sértæki (specificity), jákvætt og neikvætt forspárgildi fyrir þessi tengsl. Hér eru kynntar niðurstöður bakteríuræktana eingöngu, en árangur meðferðar verður kynntur annars staðar. í rannsókn I ræktuðust sjúkdómsvaldandi sýklar frá 36 einstaklingum af 70 (51%) og í rannsókn II frá 57 af 101 (56%). Frá 20 af þeim 93 sýnum sem reyndust jákvæð (21.5%) ræktuðust tvær eða fleiri mismunandi sýklategundir. Sýklar skiptust sem hér segir eftir tegundum: S. pneumoniae (31%), H. influenzae (23%), S. aureus (11%), S. milleri (9%), ...
format Article in Journal/Newspaper
author Helga Erlendsdóttir
Einar Thoroddsen
Sigurður Stefánsson
Magnús Gottfreðsson
Haraldur Briem
Sigurður Guðmundsson
author_facet Helga Erlendsdóttir
Einar Thoroddsen
Sigurður Stefánsson
Magnús Gottfreðsson
Haraldur Briem
Sigurður Guðmundsson
author_sort Helga Erlendsdóttir
title Skútabólga : orsakir og forspárgildi nefræktana
title_short Skútabólga : orsakir og forspárgildi nefræktana
title_full Skútabólga : orsakir og forspárgildi nefræktana
title_fullStr Skútabólga : orsakir og forspárgildi nefræktana
title_full_unstemmed Skútabólga : orsakir og forspárgildi nefræktana
title_sort skútabólga : orsakir og forspárgildi nefræktana
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/2336/87533
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 1990, 76(10):483-7
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/87533
Læknablaðið
_version_ 1766185924304044032