Miðeyrnabólgur og miðeyrnavökvi í íslenskum börnum

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Til rannsóknarinnar sem hér er greint frá völdust 108 börn, sem meðhöndluð voru vegna miðeyrnabólgu á árunum 1986-1989. Hjá börnum með bráða miðeyrnabólgu ræktaðist H. influenzae í 54% í hreingróðri. Í þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Friðrik Kristján Guðbrandsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/87453
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/87453
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/87453 2023-05-15T16:49:17+02:00 Miðeyrnabólgur og miðeyrnavökvi í íslenskum börnum Friðrik Kristján Guðbrandsson 2009-12-07 http://hdl.handle.net/2336/87453 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1992, 78(1):3-7 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/87453 Læknablaðið Eyrnabólga Börn Sýklalyf Otitis Media Iceland Anti-Bacterial Agents Article 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:28Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Til rannsóknarinnar sem hér er greint frá völdust 108 börn, sem meðhöndluð voru vegna miðeyrnabólgu á árunum 1986-1989. Hjá börnum með bráða miðeyrnabólgu ræktaðist H. influenzae í 54% í hreingróðri. Í þeim tilvikum þar sem hljóðhimna hafði brostið vegna sýkingar, ræktaðist H. influenzae og S. pneumoniae saman í 58% sýna úr miðeyra. Í hópi barna með langvarandi vökvaslím í miðeyra kom í ljós, að enginn vöxtur reyndist vera í 60.5% sýna. S. aureus var algengasta bakterían sem óx úr sýnum frá börnum með langvarandi útferð úr miðeyra. Niðurstöður benda til þess að H. influenzae sé algengari í bráðri miðeyrnabólgu hérlendis en annars staðar. Jafnframt ræktast meinvaldandi bakteríur í 40% tilvika úr vökvaslími í miðeyra. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Eyrnabólga
Börn
Sýklalyf
Otitis Media
Iceland
Anti-Bacterial Agents
spellingShingle Eyrnabólga
Börn
Sýklalyf
Otitis Media
Iceland
Anti-Bacterial Agents
Friðrik Kristján Guðbrandsson
Miðeyrnabólgur og miðeyrnavökvi í íslenskum börnum
topic_facet Eyrnabólga
Börn
Sýklalyf
Otitis Media
Iceland
Anti-Bacterial Agents
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Til rannsóknarinnar sem hér er greint frá völdust 108 börn, sem meðhöndluð voru vegna miðeyrnabólgu á árunum 1986-1989. Hjá börnum með bráða miðeyrnabólgu ræktaðist H. influenzae í 54% í hreingróðri. Í þeim tilvikum þar sem hljóðhimna hafði brostið vegna sýkingar, ræktaðist H. influenzae og S. pneumoniae saman í 58% sýna úr miðeyra. Í hópi barna með langvarandi vökvaslím í miðeyra kom í ljós, að enginn vöxtur reyndist vera í 60.5% sýna. S. aureus var algengasta bakterían sem óx úr sýnum frá börnum með langvarandi útferð úr miðeyra. Niðurstöður benda til þess að H. influenzae sé algengari í bráðri miðeyrnabólgu hérlendis en annars staðar. Jafnframt ræktast meinvaldandi bakteríur í 40% tilvika úr vökvaslími í miðeyra.
format Article in Journal/Newspaper
author Friðrik Kristján Guðbrandsson
author_facet Friðrik Kristján Guðbrandsson
author_sort Friðrik Kristján Guðbrandsson
title Miðeyrnabólgur og miðeyrnavökvi í íslenskum börnum
title_short Miðeyrnabólgur og miðeyrnavökvi í íslenskum börnum
title_full Miðeyrnabólgur og miðeyrnavökvi í íslenskum börnum
title_fullStr Miðeyrnabólgur og miðeyrnavökvi í íslenskum börnum
title_full_unstemmed Miðeyrnabólgur og miðeyrnavökvi í íslenskum börnum
title_sort miðeyrnabólgur og miðeyrnavökvi í íslenskum börnum
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/2336/87453
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 1992, 78(1):3-7
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/87453
Læknablaðið
_version_ 1766039446247964672