Í leit að starfi : íslensk staðfærsla og stöðlun á SDS

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Í leit að starfi, staðfærð íslensk þýðing bandarísku áhugakönnunarinnar Self-Directed Search, var lögð fyrir 1003 nemendur í framhaldsskólum á Íslandi. Meðalaldur var 18 ár. Metinn var innri áreiðanleiki...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynhildur Scheving Thorsteinsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Sálfræðingafélag Íslands 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/85635