Innlagnir á geðdeildir ríkisspítala á tímabilinu 1909-1984

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open The Department of Psychiatry at the National University Hospitals of Iceland was founded in the year of 1907. The aim of this survey was to study the changes in all admissions to the department during th...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Brjánn Á. Bjarnason, Lárus Helgason
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/85505
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open The Department of Psychiatry at the National University Hospitals of Iceland was founded in the year of 1907. The aim of this survey was to study the changes in all admissions to the department during the period 1909-1984. The number of first admissions, number of re-admissions and number of re-admitted patients are shown. The survey also includes comparison of gender, mean age and diagnostic groups. There were altogether 5734 admissions of 3224 patients. The number of males was 2039 and of females 1185. Males were admitted 3698 times and females 2036 times. The mean age of patients was rather constant after the year 1939, for males 41.0 years and for females 44.3 years. The number of admissions increased greatly after the year 1959. The number of first admitted patients was relatively constant after the year 1964. The number of re-admissions continued to increase until the year 1979. In this study the patients were divided into four diagnostic groups: Schizophrenia, manio-depressive psychosis, alcohol and drug abuse, and other mental disorders. The main increase was among patients in the group of alcohol and drug abuse. Gerð hefur verið rannsókn er varðar bæði innlagnir og sjúklinga sem lögðust inn á geðdeildir Ríksspítala ákveðin ár á tímabilinu 1909-1984. Í niðurstöðum kemur fram, að innlögnum fjölgar mikið eftir 1959. Þessi mikla fjölgun verður nánast eingöngu í endurinnlögnum, en fjöldi fyrstu innlagna helst nánast óbreyttur þennan tíma. Innlagnir karla eru mun fleiri en kvenna, en saman dregur með hópunum undir lok rannsóknartímabilisins. Meðalaldur beggja kynja heist svo til óbreyttur eftir árið 1944. Verulegar breytingar urðu á samsetningu sjúklingahópsins eftir sjúkdómsgreiningum. Sjúklingar með ákveðna geðsjúkdóma þurfa fremur á endurinnlögn að halda en aðrir.