Rannsókn á íslenskum föngum I : afdrif og afbrotaferill

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open A study was made of all 56 prisoners who served a sentence in the two main prisons in Iceland over all months' period, or from the 1st of December 1964 to the 31st of October 1965. Sufficient inform...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lárus Helgason
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/85435
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open A study was made of all 56 prisoners who served a sentence in the two main prisons in Iceland over all months' period, or from the 1st of December 1964 to the 31st of October 1965. Sufficient information was gained on 52 of these prisoners. They were followed up until the 31st of December 1984 but their criminal records until September 1982. Twelve prisoners died during the study period, six from organic diseases and six from various forms of accidents. The prisoners were divided into four offence groups. A little distinction was found when the offence groups were compared with similar offence groups in jailes during the year 1982 even though the number of prisoners were fourfold at that time. Approximately 27% of the prisoners served the first sentence at the beginning of the study. According to criminal records 60% of the prisoners were sentenced for more than 5 years in prison before September 1982. Almost half of the prisoners have criminal records for more than 25 years. Hérlendis starfar enginn skipulagður faghópur við að kanna ástand fanga og vinna að fyrirbyggjandi aðgerðum. Þó eru afbrot eitt af megin vandamálum sérhvers samfélags. Vegna mikils skorts á upplýsingum um fanga hérlendis var í desember árið 1964 hafin rannsókn á föngum í ríkisfangelsunum Litla-Hrauni og Kvíabryggju. Margþætt endurskoðun fór fram árið 1984 eða um 20 árum eftir að fyrri athugun var gerð. Tilgangur með rannsókninni var að afla frekari vitneskju um íslenska fanga. Slík vitneskja ætti að skapa grundvöll fyrir markvissari nýtingu erlendra úrlausna jafnt sem íslenskra. Hér á eftir verður greint frá aldri, fæðingarstað, búsetu og afbrotaferli fanga.