Heilkenni ristarganga : yfirlit yfir árangur aðgerða á Borgarspítala

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Fourteen patients with Tarsal Tunnel Syndrome in 18 feet were operated on at Borgarspitalinn, University of Iceland, over a 10-year period (1980-1989). All patients presented with pain in the foot, 13 fe...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eyvindur Kjelsvik, Brynjólfur Mogensen
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/84402
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Fourteen patients with Tarsal Tunnel Syndrome in 18 feet were operated on at Borgarspitalinn, University of Iceland, over a 10-year period (1980-1989). All patients presented with pain in the foot, 13 feet had paresthesia. The follow-up time was on average 3.5 years. The results of surgery are satisfactory, as the symptoms disappeared or were markedly reduced in 15 out of 18 feet. Two patients did not improve after surgery, and one could not be located. We conclude that surgical release is a safe and effective treatment for TTS. TTS (Tarsal Tunnel Syndrome) aðgerðir voru gerðar á 14 sjúklingum (18 fótum) á Borgarspítala á 10 ára tímabili og var sjúklingum fylgt eftir aðgerð að meðaltali 3,5 ár. Allir sjúklingar voru með verk í fæti og 13 fætur voru með dofa fyrir aðgerð. Árangurinn virðist góður þar sem verkur hvarf eða minnkaði verulega í 15 af 18 fótum. Tveir sjúklingar höfðu engan bata af aðgerð. Við teljum skurðaðgerð árangursríka meðferð við heilkenni ristarganga.