Að læra að koma í heimsókn: fjölskylduheimsóknir á hjúkrunarheimili, form þeirra, merking og mikilvægi

Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open This paper addresses family visiting in nursing homes and presents a part of findings from an interpretive phenomenological study that was conducted in eight units in three nursing homes in and around Reykjavík. The purpos...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Gústafsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/8357
Description
Summary:Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open This paper addresses family visiting in nursing homes and presents a part of findings from an interpretive phenomenological study that was conducted in eight units in three nursing homes in and around Reykjavík. The purpose of the study was to shed light on families’ experience of visiting in a nursing home, their relations with the staff and the impact of these relations upon care approaches. The sample encompassed family members of 15 nursing home residents and 16 groups of staff with 4-5 staff members in each group (in total 75 members). The data collection entailed two interviews with each of the family members and one interview with each group of staff as well as participant observation. The findings introduced here show that these families attempted to come to terms with institutionalization of their member by continuing involvement in the elder’s life. These families had learned “to handle visiting“ in a world that is to a degree designated by the inevitable decline of the inhabitants. The family visits showed to be regular and their structure constitutes the ground of being with the elder while visiting, and gives content and meaning to the visiting time. Mynd sú sem hér er dregin upp af heimsóknum fjölskyldunnar á hjúkrunarheimili er hluti af stærri mynd sem fram kom í niðurstöðum túlkandi fyrirbærafræðilegrar rannsóknar sem gerð var á átta deildum á þremur hjúkrunarheimilum á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna reynslu aðstandenda af heimsóknum á hjúkrunarheimili og varpa ljósi á samskipti þeirra við starfsfólk og áhrif slíkra samskipta á umönnun. Þátttakendur voru aðstandendur 15 aldraðra heimilismanna og 16 hópar starfsfólks, alls 75 starfsmenn, en 4-5 starfsmenn voru í hverjum hóp. Gagnasöfnun fól í sér tvö viðtöl við hvern aðstandanda og eitt viðtal við hvern hóp af starfsfólki samhliða vettvangsathugunum. Niðurstöður þær sem hér eru kynntar sýna að aðstandendurnir sem þátt tóku í ...