Meðferðarúrræði við þvagleka aldraðra á hjúkrunarheimilum : áhersla á atferlismeðferð

Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open This article is based on a literature review on urinary incontinence of the elderly and suitable treatment options in nursing homes. Urinary incontinence is very common among the elderly, especially in nursing homes, and h...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anný Lára Emilsdóttir, Margrét Gústafsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/8355
Description
Summary:Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open This article is based on a literature review on urinary incontinence of the elderly and suitable treatment options in nursing homes. Urinary incontinence is very common among the elderly, especially in nursing homes, and has a wide-ranging impact on the person suffering from it and his or her caregivers. It has been demonstrated that care in nursing homes can be improved by offering behavioral intervention to residents who suffer from urinary incontinence. Yet many things need to be taken into consideration if this type of treatment is to be successful in nursing homes. The literature review was followed by a small field study in two nursing homes. In each institution the nursing director, two unit managers, and two practical nurses were interviewed. According to the participants, the aim of urinary incontinence behavioral intervention is to reach the maximum results with each resident in the light of his or her physical and intellectual abilities. An important prerequisite Grein þessi er byggð á fræðilegri úttekt á þvagleka aldraðra og viðhlítandi meðferðarúrræðum á hjúkrunarheimilum, með áherslu á atferlismeðferð. Þvagleki er mjög algengur meðal aldraðra, einkum á hjúkrunarheimilum, og hefur víðtæk áhrif á einstaklinginn og umönnunaraðila hans. Sýnt hefur verið fram á að bæta megi gæði þjónustu á hjúkrunarheimilum með því að bjóða þeim íbúum sem þjást af þvagleka upp á atferlismeðferð. Að mörgu er þó að hyggja ef ná á árangri með þess háttar meðferð á hjúkrunarheimilum. Fræðilegu úttektinni var fylgt eftir með athugun á tveimur hjúkrunarheimilum þar sem rætt var við hjúkrunarforstjóra, tvo deildarstjóra og tvo sjúkraliða á hvoru heimili um sig. Að mati þátttakenda var markmið atferlismeðferðar við þvagleka að ná hámarksárangri hjá hverjum og einum íbúa með hliðsjón af líkamlegri og vitsmunalegri getu hans. Mikilvæg forsenda þess að ná árangri var talin vera að þekkja vel til íbúans. Þátttakendur töldu atferlismeðferð við þvagleka ...