Hljóðlát bylting : aukinn aðgangur Íslendinga að vísindaefni

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þróun á sviði upplýsingatækni síðastliðin fimmtán ár hefur umbylt starfsemi bókasafna og upplýsingamiðstöðva og þeirra sem þar starfa. Umbyltingarinnar sér einkum stað í aukinni hagræðingu ýmissa verkþát...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðrún Tryggvadóttir, Sólveig Þorsteinsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Skýrslutæknifélag Íslands 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/83333
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/83333
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/83333 2023-05-15T16:50:25+02:00 Hljóðlát bylting : aukinn aðgangur Íslendinga að vísindaefni Guðrún Tryggvadóttir Sólveig Þorsteinsdóttir 2009-10-02 http://hdl.handle.net/2336/83333 is ice Skýrslutæknifélag Íslands http://www.sky.is Tölvumál 2008, 33(2):18-19 http://hdl.handle.net/2336/83333 Tölvumál openAccess Open Access Opinn aðgangur Rafræn útgáfa Aðgengi að upplýsingum Access to Information Iceland Article 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:26Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þróun á sviði upplýsingatækni síðastliðin fimmtán ár hefur umbylt starfsemi bókasafna og upplýsingamiðstöðva og þeirra sem þar starfa. Umbyltingarinnar sér einkum stað í aukinni hagræðingu ýmissa verkþátta, betri nýtingu á fjármagni og stórbættu aðgengi notenda að upplýsingum um safnkost og að honum. Hérlendis á það einkum við um vísindatímarit á fjölmörgum fræðasviðum. Það má ekki síst þakka verkefninu um Landsaðgang að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Landsaðgangurinn hófst þann 23. apríl 1999 þegar opnað var fyrir aðgang þjóðarinnar að alfræðiritinu Britannica. „Hvar.is er vefur landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Aðgangurinn er opinn og endurgjaldslaus hjá notendum á Íslandi sem eru tengdir íslenskum netveitum þar sem hið opinbera, bókasöfn, stofnanir og fyrirtæki hafa þegar greitt fyrir áskriftirnar”1. Aðgangur heillar þjóðar að upplýsingum með þessum hætti er einsdæmi í heiminum. Hvatann að verkefninu má rekja til málþings sem Félag bókavarða í rannsóknarbókasöfnum stóð fyrir árið 1997 undir yfirskriftinni, „Upplýsingar á Interneti, málþing um aðgang atvinnulífs og vísindasamfélags að upplýsingum og upplýsingastefnu ríkisstjórnarinnar frá 1996, Framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið.“ Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Opinn aðgangur
Rafræn útgáfa
Aðgengi að upplýsingum
Access to Information
Iceland
spellingShingle Opinn aðgangur
Rafræn útgáfa
Aðgengi að upplýsingum
Access to Information
Iceland
Guðrún Tryggvadóttir
Sólveig Þorsteinsdóttir
Hljóðlát bylting : aukinn aðgangur Íslendinga að vísindaefni
topic_facet Opinn aðgangur
Rafræn útgáfa
Aðgengi að upplýsingum
Access to Information
Iceland
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þróun á sviði upplýsingatækni síðastliðin fimmtán ár hefur umbylt starfsemi bókasafna og upplýsingamiðstöðva og þeirra sem þar starfa. Umbyltingarinnar sér einkum stað í aukinni hagræðingu ýmissa verkþátta, betri nýtingu á fjármagni og stórbættu aðgengi notenda að upplýsingum um safnkost og að honum. Hérlendis á það einkum við um vísindatímarit á fjölmörgum fræðasviðum. Það má ekki síst þakka verkefninu um Landsaðgang að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Landsaðgangurinn hófst þann 23. apríl 1999 þegar opnað var fyrir aðgang þjóðarinnar að alfræðiritinu Britannica. „Hvar.is er vefur landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Aðgangurinn er opinn og endurgjaldslaus hjá notendum á Íslandi sem eru tengdir íslenskum netveitum þar sem hið opinbera, bókasöfn, stofnanir og fyrirtæki hafa þegar greitt fyrir áskriftirnar”1. Aðgangur heillar þjóðar að upplýsingum með þessum hætti er einsdæmi í heiminum. Hvatann að verkefninu má rekja til málþings sem Félag bókavarða í rannsóknarbókasöfnum stóð fyrir árið 1997 undir yfirskriftinni, „Upplýsingar á Interneti, málþing um aðgang atvinnulífs og vísindasamfélags að upplýsingum og upplýsingastefnu ríkisstjórnarinnar frá 1996, Framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið.“
format Article in Journal/Newspaper
author Guðrún Tryggvadóttir
Sólveig Þorsteinsdóttir
author_facet Guðrún Tryggvadóttir
Sólveig Þorsteinsdóttir
author_sort Guðrún Tryggvadóttir
title Hljóðlát bylting : aukinn aðgangur Íslendinga að vísindaefni
title_short Hljóðlát bylting : aukinn aðgangur Íslendinga að vísindaefni
title_full Hljóðlát bylting : aukinn aðgangur Íslendinga að vísindaefni
title_fullStr Hljóðlát bylting : aukinn aðgangur Íslendinga að vísindaefni
title_full_unstemmed Hljóðlát bylting : aukinn aðgangur Íslendinga að vísindaefni
title_sort hljóðlát bylting : aukinn aðgangur íslendinga að vísindaefni
publisher Skýrslutæknifélag Íslands
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/2336/83333
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.sky.is
Tölvumál 2008, 33(2):18-19
http://hdl.handle.net/2336/83333
Tölvumál
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766040567734599680