Rannsókn á íslenskum föngum II : andlegt og félagslegt ástand

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open A study was made of all the 56 prisoners who served a sentence in the two main prisons in Iceland over an 11 months' period or from the 1st of December 1964 to the 31st of October 1965. Sufficient i...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lárus Helgason
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/82755
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open A study was made of all the 56 prisoners who served a sentence in the two main prisons in Iceland over an 11 months' period or from the 1st of December 1964 to the 31st of October 1965. Sufficient information was gained on 42 of these prisoners. They were followed up until the 31st of December 1984 but their criminal records until September 1982. The prisoners differed from the normal population in many ways. 30% of them were single at the end of the study, 32.5% married and 37.5% divorced. Most of the prisoners who were committed for violence were raised by their parents but those committed for theft were raised either by one parent or foster-parents. 42.5% lived alone often in bad condition but only 27.5% lived with wife and children. All except one had serious alcohol problems of whom 57.5% had alcohol dependence syndrome. All except four had either personality disorders or disturbance of conduct. Approximately 70% of the prisoners had been treated in psychiatric hospitals for various reasons mostly alcoholism and personality disorders. At the end of the study at least 40% of the prisoners still continued their criminality. The results point to the fact that the methods used to prevent their criminal behaviour have not been successful. Other methods are discussed. Dómsmál teljast líkt og heilbrigðismál til stórra málaflokka hvers samfélags. Meiri áhersla virðist vera lögð á rannsóknir og meðferð sjúklinga en afbrotamanna. Í báðum tilfellum er um að ræða einstaklinga er eiga við viðkvæm vandamál að stríða. Erfitt er að segja til um hvers vegna meðferð afbrotamanna nýtur ekki eins mikillar athygli. Ef til vill veldur annars vegar takmörkuð vitneskja þar um, en án hennar verða úrræði óljós, og hins vegar að ekki er um að ræða ákveðinn faghóp er vinnur að betri úrlausnum. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna ástand fanga. Fyrsta athugun á föngunum hófst 01.12.1964 og stóð yfir í 11 mánuði. Endurskoðun fanganna ...