Tengsl greiningar og meðferðar á áfengisvanda : hófdrykkja, bindindi og áfengismeðferð

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Hlutfallslega fara hvergi fleiri í áfengismeðferð en á Íslandi. Ýmsir annmarkar eru á ráðandi meðferð hér á landi. Greining, markmið og meðferðarform eru ósveigjanleg. Fjallað er um þróun áfengismeðferða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Oddi Erlingsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Sálfræðingafélag Íslands 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/82574
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Hlutfallslega fara hvergi fleiri í áfengismeðferð en á Íslandi. Ýmsir annmarkar eru á ráðandi meðferð hér á landi. Greining, markmið og meðferðarform eru ósveigjanleg. Fjallað er um þróun áfengismeðferðar síðustu 30 ára og byggt á íslenskum en þó einkum erlendum rannsóknum. Sjúkdómshugtakið um alkóhólisma tekur ekki mið af ólíkum stigum áfengisvandans. Fjöldi rannsókna sýnir þó að fíkn getur verið á ólíkum stigum. Fjallað er um þrjá þætti sem hafa áhrif á árangur meðferðar: stig fíknar, viðhorf neytandans og þjóðfélagslega þætti. Nákvæmari greining áfengissýki og aukin fjölbreytni í meðferð stuðlar að markvissari, árangursríkari og eftirsóknarverðari meðferð. Spurningin er ekki um það hvort áfengismeðferð skilar árangri eða ekki, heldur hverjum hentar hvaða meðferð, sé áfengismeðferð talin nauðsynleg. Sumir ná árangri með minni neyslu, aðrir með bindindi, og innlögn virðist ekki vænlegur kostur fyrir alla. Undirstrikað er samspil nákvæmrar greiningar við árangur meðferðar. Í þeim tilfellum þar sem tengsl greiningar og árangurs eru ekki kunn, er lagt til að veitt sé meðferð sem er ódýr og sannanlega betri en engin meðferð. Proportionately, Iceland has the highest rate of people seeking treatment for alcohol problems. Various shortcomings exist in the dominant treatment form. The diagnosis, goals and treatment forms are inflexible. The paper covers the development of alcohol treatment over the past 30 years and relies on some Icelandic but primarily on the results of foreign studies. The disease concept of alcoholism does not take into account the different stages of the alcohol problem. Although a number of studies have shown that dependence can be divided into different stages. Three issues that may effect treatment results are discussed: The stage of dependence, the attitude of the consumer, and social stereotypes. A more exact diagnosis and a wider variety in the kind of treatment offered, leads to a more ...