Eftirlit og meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma : er breytinga þörf? [ritstjórnargrein]

Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Á undanförnum áratugum hafa langvinnir sjúkdómar orðið umfangsmesta verkefni heilbrigðisþjónustu Vesturlanda. Framþróun í læknavísindum hefur leitt til bættrar meðferðar sem veldur því að fólk með langvinna sjúkdóma lifir...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigurður Guðundsson, Runólfur Pálsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/7941
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/7941
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/7941 2023-05-15T16:49:52+02:00 Eftirlit og meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma : er breytinga þörf? [ritstjórnargrein] The care of patients with chronic disease. Do we need to change course? [editorial] Sigurður Guðundsson Runólfur Pálsson 2007-01-30 100900 bytes application/pdf YES http://hdl.handle.net/2336/7941 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/2006/04/nr/2325 Læknablaðið 2006, 92(4):258-9 0023-7213 16582452 NEP12 http://hdl.handle.net/2336/7941 Læknablaðið Langvinnir sjúkdómar Heilbrigðisstofnanir LBL12 Ritstjórnargreinar Chronic Disease Continuity of Patient Care Delivery of Health Care Humans Iceland Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:20:56Z Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Á undanförnum áratugum hafa langvinnir sjúkdómar orðið umfangsmesta verkefni heilbrigðisþjónustu Vesturlanda. Framþróun í læknavísindum hefur leitt til bættrar meðferðar sem veldur því að fólk með langvinna sjúkdóma lifir lengur. Þessum sjúkdómum fylgja þó oft erfið veikindi og há dánartíðni og þeir hafa í för með sér ört vaxandi kostnað sem er smám saman að sliga heilbrigðiskerfi vestrænna þjóða. Mikið hefur verið fjallað um þetta undanfarin ár, einkum í Bandaríkjunum þar sem fjölmargir einstaklingar með langvinna sjúkdóma fá ófullnægjandi þjónustu (1). Vís­bend­ingar eru um að meðferð langvinnra sjúk­dóma sé ábótavant víðast hvar, meðal annars hér á landi. Þetta mál var til umræðu á Læknadögum í janúar síðastliðnum og er greint frá því í þessu tölublaði Læknablaðsins (2). Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Langvinnir sjúkdómar
Heilbrigðisstofnanir
LBL12
Ritstjórnargreinar
Chronic Disease
Continuity of Patient Care
Delivery of Health Care
Humans
Iceland
spellingShingle Langvinnir sjúkdómar
Heilbrigðisstofnanir
LBL12
Ritstjórnargreinar
Chronic Disease
Continuity of Patient Care
Delivery of Health Care
Humans
Iceland
Sigurður Guðundsson
Runólfur Pálsson
Eftirlit og meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma : er breytinga þörf? [ritstjórnargrein]
topic_facet Langvinnir sjúkdómar
Heilbrigðisstofnanir
LBL12
Ritstjórnargreinar
Chronic Disease
Continuity of Patient Care
Delivery of Health Care
Humans
Iceland
description Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Á undanförnum áratugum hafa langvinnir sjúkdómar orðið umfangsmesta verkefni heilbrigðisþjónustu Vesturlanda. Framþróun í læknavísindum hefur leitt til bættrar meðferðar sem veldur því að fólk með langvinna sjúkdóma lifir lengur. Þessum sjúkdómum fylgja þó oft erfið veikindi og há dánartíðni og þeir hafa í för með sér ört vaxandi kostnað sem er smám saman að sliga heilbrigðiskerfi vestrænna þjóða. Mikið hefur verið fjallað um þetta undanfarin ár, einkum í Bandaríkjunum þar sem fjölmargir einstaklingar með langvinna sjúkdóma fá ófullnægjandi þjónustu (1). Vís­bend­ingar eru um að meðferð langvinnra sjúk­dóma sé ábótavant víðast hvar, meðal annars hér á landi. Þetta mál var til umræðu á Læknadögum í janúar síðastliðnum og er greint frá því í þessu tölublaði Læknablaðsins (2).
format Article in Journal/Newspaper
author Sigurður Guðundsson
Runólfur Pálsson
author_facet Sigurður Guðundsson
Runólfur Pálsson
author_sort Sigurður Guðundsson
title Eftirlit og meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma : er breytinga þörf? [ritstjórnargrein]
title_short Eftirlit og meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma : er breytinga þörf? [ritstjórnargrein]
title_full Eftirlit og meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma : er breytinga þörf? [ritstjórnargrein]
title_fullStr Eftirlit og meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma : er breytinga þörf? [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Eftirlit og meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma : er breytinga þörf? [ritstjórnargrein]
title_sort eftirlit og meðferð sjúklinga með langvinna sjúkdóma : er breytinga þörf? [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/2336/7941
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/2006/04/nr/2325
Læknablaðið 2006, 92(4):258-9
0023-7213
16582452
NEP12
http://hdl.handle.net/2336/7941
Læknablaðið
_version_ 1766040037003100160