Handleiðslumál fagfólks á Íslandi

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Handleiðsla er hugtak sem tengist meðferðarstörfum og stjórnun þjónustustofnana. Í greininni er fjallað um þróun handleiðslu og gerð grein fyrir íslenskri spurningakönnun sem send var 795 einstaklingum ú...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Júlíusdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Sálfræðingafélag Íslands 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/76484
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/76484
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/76484 2023-05-15T16:51:49+02:00 Handleiðslumál fagfólks á Íslandi Sigrún Júlíusdóttir 2009-08-06 http://hdl.handle.net/2336/76484 is ice Sálfræðingafélag Íslands http://www.sal.is Sálfræðiritið 2000, 6:51-62 1022-8551 http://hdl.handle.net/2336/76484 Sálfræðiritið Stjórnun Handleiðsla starfsstétta Starfsþjálfun Heilbrigðisstéttir Article 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:23Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Handleiðsla er hugtak sem tengist meðferðarstörfum og stjórnun þjónustustofnana. Í greininni er fjallað um þróun handleiðslu og gerð grein fyrir íslenskri spurningakönnun sem send var 795 einstaklingum úr sex faghópum. Verkefnið var styrkt af Leónardó-áætlun Evrópusambandsins. Höfundur framkvæmdi könnunina í samstarfi við fulltrúa sex fagfélaga. Þeir sáu um dreifingu spurningalista. Faghóparnir voru geðhjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafar, iðjuþjálfar, námsráðgjafar, sjúkraþjálfarar, og sálfræðingar. Markmið könnunarinnar var að fá heildaryfirlit yfir stöðu handleiðslumála og samanburð á reynslu faghópa og viðhorfum þeirra til handleiðslu í þeim tilgangi að greina hvaða úrræði eru fyrir hendi og geta metið þörf fyrir nám og þjálfun í handleiðslu. Svarshlutfall var 56%. Svörin úr hverjum hópi eru of fá til þess að tölfræðilegar forsendur leyfi mikla sundurgreiningu einstakra breyta eða samanburð á afmörkuðum atriðum. Fjallað er því aðallega um niðurstöðurnar í heild. Könnunin gefur upplýsingar um þörf fagfólks fyrir handleiðslu og hvernig það óskar sér fyrirkomulag og þjálfun. Einnig fást hér vísbendingar fyrir vinnuveitendur um hvernig megi hlú að fagfólki þannig að það njóti sín betur á vinnustað, skili þá væntanlega betri árangri og ílengist í starfi. Í umræðukafla er fjallað um gildi handleiðslu í meðferðarstörfum og margþættan tilgang í fageflingu og stjórnun. Supervision is a concept linked to therapeutic work, leadership and administration in human service organizations. In the article the results of a study on supervision are presented and the development and role of supervision is discussed. Questionnaires were sent to 795 professionals of six categories. The project was implemented with financial support from the European Leonardo Program (Icelandic Leonardo Center) The author who is an associate professor at the Dep. of Social Work at the University of Iceland conducted the study in cooperation with ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Stjórnun
Handleiðsla starfsstétta
Starfsþjálfun
Heilbrigðisstéttir
spellingShingle Stjórnun
Handleiðsla starfsstétta
Starfsþjálfun
Heilbrigðisstéttir
Sigrún Júlíusdóttir
Handleiðslumál fagfólks á Íslandi
topic_facet Stjórnun
Handleiðsla starfsstétta
Starfsþjálfun
Heilbrigðisstéttir
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Handleiðsla er hugtak sem tengist meðferðarstörfum og stjórnun þjónustustofnana. Í greininni er fjallað um þróun handleiðslu og gerð grein fyrir íslenskri spurningakönnun sem send var 795 einstaklingum úr sex faghópum. Verkefnið var styrkt af Leónardó-áætlun Evrópusambandsins. Höfundur framkvæmdi könnunina í samstarfi við fulltrúa sex fagfélaga. Þeir sáu um dreifingu spurningalista. Faghóparnir voru geðhjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafar, iðjuþjálfar, námsráðgjafar, sjúkraþjálfarar, og sálfræðingar. Markmið könnunarinnar var að fá heildaryfirlit yfir stöðu handleiðslumála og samanburð á reynslu faghópa og viðhorfum þeirra til handleiðslu í þeim tilgangi að greina hvaða úrræði eru fyrir hendi og geta metið þörf fyrir nám og þjálfun í handleiðslu. Svarshlutfall var 56%. Svörin úr hverjum hópi eru of fá til þess að tölfræðilegar forsendur leyfi mikla sundurgreiningu einstakra breyta eða samanburð á afmörkuðum atriðum. Fjallað er því aðallega um niðurstöðurnar í heild. Könnunin gefur upplýsingar um þörf fagfólks fyrir handleiðslu og hvernig það óskar sér fyrirkomulag og þjálfun. Einnig fást hér vísbendingar fyrir vinnuveitendur um hvernig megi hlú að fagfólki þannig að það njóti sín betur á vinnustað, skili þá væntanlega betri árangri og ílengist í starfi. Í umræðukafla er fjallað um gildi handleiðslu í meðferðarstörfum og margþættan tilgang í fageflingu og stjórnun. Supervision is a concept linked to therapeutic work, leadership and administration in human service organizations. In the article the results of a study on supervision are presented and the development and role of supervision is discussed. Questionnaires were sent to 795 professionals of six categories. The project was implemented with financial support from the European Leonardo Program (Icelandic Leonardo Center) The author who is an associate professor at the Dep. of Social Work at the University of Iceland conducted the study in cooperation with ...
format Article in Journal/Newspaper
author Sigrún Júlíusdóttir
author_facet Sigrún Júlíusdóttir
author_sort Sigrún Júlíusdóttir
title Handleiðslumál fagfólks á Íslandi
title_short Handleiðslumál fagfólks á Íslandi
title_full Handleiðslumál fagfólks á Íslandi
title_fullStr Handleiðslumál fagfólks á Íslandi
title_full_unstemmed Handleiðslumál fagfólks á Íslandi
title_sort handleiðslumál fagfólks á íslandi
publisher Sálfræðingafélag Íslands
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/2336/76484
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Mikla
Smella
geographic_facet Mikla
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.sal.is
Sálfræðiritið 2000, 6:51-62
1022-8551
http://hdl.handle.net/2336/76484
Sálfræðiritið
_version_ 1766041916240035840