Nýrnafrumukrabbamein á Íslandi 1971-1990 : nýgengi og sjúkdómseinkenni - klínísk rannsókn á 408 tilfellum

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Nýgengi nýrnafrumukrabbameins er mjög hátt á Íslandi. Einkenni þess eru lúmsk og meinið greinist seint. Lítið er vitað um hvernig sjúklingar með nýrnafrumukrabbamein greinast hérlendis. Tilgangur rannsók...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Tómas Guðbjartsson, Guðmundur V. Einarsson, Jónas Magnússon
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/75977