Trefjavefslungnabólga tengd notkun lyfsins amíódarón : sjúkratilfelli og yfirlit

Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open OBJECTIVE: The objective of the study was to describe case reports of organising pneumonia in Iceland induced by the drug amiodarone. MATERIAL AND METHODS: Retrospective study where information was obtained from clinical c...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ólafur Á Sveinsson, Helgi J. Ísaksson, Gunnar Guðmundsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/7572
Description
Summary:Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open OBJECTIVE: The objective of the study was to describe case reports of organising pneumonia in Iceland induced by the drug amiodarone. MATERIAL AND METHODS: Retrospective study where information was obtained from clinical charts from 1984-2003. Medical records, imaging studies and histopathology were re-evaluated. RESULTS: Described are three case reports of organising pneumonia associated with amiodarone use in two males and one female. Diagnostic methods and treatment are described and current literature is discussed. CONCLUSIONS: It is important for physicians to be aware of lung changes that amiodarone can cause and the importance of monitoring these patients. Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að lýsa sjúkratilfellum trefjavefslungnabólgu sem tengdust notkun lyfsins amíódarón á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Aftursæ rannsókn þar sem upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám árin 1984-2003. Sjúkraskrár voru yfirfarnar og kannaðar myndgreiningarniðurstöður, vefjafræðilegar niðurstöður og meðferð sjúklinga. Niðurstöður: Lýst er þremur tilfellum trefjavefs-lungnabólgu hjá tveimur körlum og einni konu og greiningu og meðferð þeirra. Gefið er yfirlit yfir stöðu þekkingar. Ályktanir: Nauðsynlegt er fyrir lækna að vera meðvitaðir um að amíódarón getur valdið lungnabreytingum og að mikilvægt er að fylgjast vel með sjúklingum sem taka lyfið.