Áhyggjur og kvíði á meðgöngu : eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt fyrirbæri

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þar sem meðganga er tími mikilla breytinga hjá konum, sérstaklega konum sem eiga von á sínu fyrsta barni álíta margir eðlilegt að tilfinningar eins áhyggjur og kvíði skjóti upp kollinum einhverntímann á...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigfríður Inga Karlsdóttir, Arna Rut Gunnarsdóttir, Eva Dögg Ólafsdóttir, Linda Björk Snorradóttir, Ragnheiður Birna Guðnadóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Ljósmæðrafélag Íslands 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/74453
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/74453
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/74453 2023-05-15T13:08:28+02:00 Áhyggjur og kvíði á meðgöngu : eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt fyrirbæri Sigfríður Inga Karlsdóttir Arna Rut Gunnarsdóttir Eva Dögg Ólafsdóttir Linda Björk Snorradóttir Ragnheiður Birna Guðnadóttir 2009-07-20 http://hdl.handle.net/2336/74453 is ice Ljósmæðrafélag Íslands http://www.ljosmodir.is Ljósmæðrablaðið 2008, 86(2):6-7, 9-12 1670-2670 http://hdl.handle.net/2336/74453 Ljósmæðrablaðið Meðganga Kvíði Article 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:23Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þar sem meðganga er tími mikilla breytinga hjá konum, sérstaklega konum sem eiga von á sínu fyrsta barni álíta margir eðlilegt að tilfinningar eins áhyggjur og kvíði skjóti upp kollinum einhverntímann á meðgöngunni. En hvað er það sem veldur konum áhyggjum og kvíða á meðgöngu? Tilgangur þessarar rannsóknar er að fá innsýn í hugarheim kvenna varðandi áhyggjur og kvíða á meðgöngu og greina hverjar eru orsakir fyrri vanlíðaninni. Notast er við eigindlega rannsóknaraðferð og stuðst er við rannsóknaraðferð sem hefur verið nefnd aðferð Vancouverskólans í fyrirbærafræði. Þátttakendur voru níu barnshafndi konur sem sóttu mæðravernd á Heilsugæslustöðina á Akureyri. Tekið var eitt viðtal við hverja konu og viðtölin hljóðrituð. Við úrvinnslu á viðtölum voru greind fimm þemu en þau voru; reynsla, fósturlát, fósturgallar, fæðing og daglegt líf. Helstu niðurstöður sýndu að allar konurnar fundu fyrir einhverjum áhyggjum tengdum meðgöngunni. Túlka má kvíða og áhyggjur kvennanna helst sem neikvæðar vangaveltur sem fæstar höfðu mikil áhrif á daglegt líf þeirra. Article in Journal/Newspaper Akureyri Akureyri Akureyri Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Akureyri Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Meðganga
Kvíði
spellingShingle Meðganga
Kvíði
Sigfríður Inga Karlsdóttir
Arna Rut Gunnarsdóttir
Eva Dögg Ólafsdóttir
Linda Björk Snorradóttir
Ragnheiður Birna Guðnadóttir
Áhyggjur og kvíði á meðgöngu : eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt fyrirbæri
topic_facet Meðganga
Kvíði
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þar sem meðganga er tími mikilla breytinga hjá konum, sérstaklega konum sem eiga von á sínu fyrsta barni álíta margir eðlilegt að tilfinningar eins áhyggjur og kvíði skjóti upp kollinum einhverntímann á meðgöngunni. En hvað er það sem veldur konum áhyggjum og kvíða á meðgöngu? Tilgangur þessarar rannsóknar er að fá innsýn í hugarheim kvenna varðandi áhyggjur og kvíða á meðgöngu og greina hverjar eru orsakir fyrri vanlíðaninni. Notast er við eigindlega rannsóknaraðferð og stuðst er við rannsóknaraðferð sem hefur verið nefnd aðferð Vancouverskólans í fyrirbærafræði. Þátttakendur voru níu barnshafndi konur sem sóttu mæðravernd á Heilsugæslustöðina á Akureyri. Tekið var eitt viðtal við hverja konu og viðtölin hljóðrituð. Við úrvinnslu á viðtölum voru greind fimm þemu en þau voru; reynsla, fósturlát, fósturgallar, fæðing og daglegt líf. Helstu niðurstöður sýndu að allar konurnar fundu fyrir einhverjum áhyggjum tengdum meðgöngunni. Túlka má kvíða og áhyggjur kvennanna helst sem neikvæðar vangaveltur sem fæstar höfðu mikil áhrif á daglegt líf þeirra.
format Article in Journal/Newspaper
author Sigfríður Inga Karlsdóttir
Arna Rut Gunnarsdóttir
Eva Dögg Ólafsdóttir
Linda Björk Snorradóttir
Ragnheiður Birna Guðnadóttir
author_facet Sigfríður Inga Karlsdóttir
Arna Rut Gunnarsdóttir
Eva Dögg Ólafsdóttir
Linda Björk Snorradóttir
Ragnheiður Birna Guðnadóttir
author_sort Sigfríður Inga Karlsdóttir
title Áhyggjur og kvíði á meðgöngu : eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt fyrirbæri
title_short Áhyggjur og kvíði á meðgöngu : eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt fyrirbæri
title_full Áhyggjur og kvíði á meðgöngu : eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt fyrirbæri
title_fullStr Áhyggjur og kvíði á meðgöngu : eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt fyrirbæri
title_full_unstemmed Áhyggjur og kvíði á meðgöngu : eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt fyrirbæri
title_sort áhyggjur og kvíði á meðgöngu : eðlilegur fylgifiskur eða óásættanlegt fyrirbæri
publisher Ljósmæðrafélag Íslands
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/2336/74453
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Akureyri
Kvenna
Smella
geographic_facet Akureyri
Kvenna
Smella
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://www.ljosmodir.is
Ljósmæðrablaðið 2008, 86(2):6-7, 9-12
1670-2670
http://hdl.handle.net/2336/74453
Ljósmæðrablaðið
_version_ 1766091774292393984