Sjálfsumönnun og sjálfsefling fólks með sykursýki : tillaga að nálgun með leiðbeinandi matskvörðum : yfirlitsgrein

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Prevalence of diabetes is increasing worldwide. Education is regarded as an essential part in diabetes care to enable people with diabetes self-care. Self-care in diabetes can be demanding and it is rega...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Árún K. Sigurðardóttir, Rafn Benediktsson, Helga Jónsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/69398
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Prevalence of diabetes is increasing worldwide. Education is regarded as an essential part in diabetes care to enable people with diabetes self-care. Self-care in diabetes can be demanding and it is regarded impossible to separate treatment and education. Clinical guidelines in diabetes care recommend using empowerment approach in diabetes education. The empowerment approach emphasizes that people with diabetes are assisted to make informed decisions. Instruments measuring knowledge, self-care, empowerment, well-being and distress were translated into Icelandic, according to internationally accepted guidelines. The questionnaires were tested in a cross-sectional study and used in an educational intervention study. It was found that the instruments are practical and useful and can be used in clinical practice in Iceland. It is argued that in diabetes care, health care practitioners should make more use of appointed instruments that enable them to focus their care on specific needs of each person. The care should be based on answers from the instruments and goals which people with diabetes choose to work towards. The education should be based on the empowerment approach. Keywords: diabetes, education, empowerment, instruments used in clinical practice. Correspondence: Arun K. Sigurdardottir, arun@unak.is. Algengi sykursýki vex stöðugt í heiminum. Kennsla í sykursýki er talin einn af hornsteinum meðferðar við sykursýki og nú er almennt álitið að aðgreining læknisfræðilegar meðferðar frá kennslu og leiðbeiningum um sjálfsumönnun sé ógerleg. Alþjóðlegar klínískar leiðbeiningar mæla með því að fólk með sykursýki sé virkir þátttakendur í kennslunni og bandaríska sykursýkissambandið leggur auk þess til að kennslan sé byggð á hugmyndafræði sjálfseflingar. Hugmyndafræði sjálfseflingar leggur áherslu á að markmið kennslu og meðferðar sé að hvetja til upplýstrar ákvarðanatöku, þar sem fólk með sykursýki beri ábyrgð á og ...