Hnoðaæxli í botnlanga : sjúkratilfelli

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Ganglioneuroma of the appendix are among the most uncommon benign appendiceal tumours. They sometimes obstruct the lumen of the appendix and cause abdominal pain or appendicitis but some are diagnosed in...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Tómas Guðbjartsson, Helgi J. Ísaksson, Höskuldur Kristvinsson, Jónas Magnússon
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/65438
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Ganglioneuroma of the appendix are among the most uncommon benign appendiceal tumours. They sometimes obstruct the lumen of the appendix and cause abdominal pain or appendicitis but some are diagnosed incidentally at autopsy or abdominal operations. The first known case in Iceland is represented and the literature reviewed. Æxli í botnlanga eru sjaldgæf og á það bæði við um góðkynja æxli og krabbamein. Hnoðaæxli (ganglioneuroma) eru í hópi þeirra fyrrnefndu en þau eru með sjaldséðustu botnlangaæxlum (1). Þau geta stíflað botnlangann og valdið kviðverkjum eða botnlangabólgu. Einnig geta þau greinst fyrir tilviljun við aðgerðir á kviðarholi eða krufningu. Lýst er fyrsta tilfellinu af hnoðaæxli í botnlanga á Íslandi.