Hringormar í fólki á Íslandi árin 2004-2020

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Á árabilinu 2004-2020 voru 18 hringormslirfur (Nematoda) sendar til rannsókna og tegundagreiningar á sníkjudýradeild...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karl Skírnisson
Other Authors: Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/622085
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/622085
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/622085 2023-05-15T16:52:44+02:00 Hringormar í fólki á Íslandi árin 2004-2020 Human Pseudoterranova and Anisakis cases in Iceland 2004-2020 Karl Skírnisson Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum 2022-02 http://hdl.handle.net/2336/622085 is ice Læknafélag Íslands https://www.laeknabladid.is/tolublod/2022/02/nr/7943 Karl Skírnisson. Hringormar í fólki á Íslandi árin 2004-2020. Læknablaðið. 2022; 108(2): 79-93. doi 10.17992/lbl.2022.02.676 0023-7213 1670-4959 http://hdl.handle.net/2336/622085 Læknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Hringormar Paenibacillus larvae Anisakis Article 2022 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:42Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Á árabilinu 2004-2020 voru 18 hringormslirfur (Nematoda) sendar til rannsókna og tegundagreiningar á sníkjudýradeild Tilraunastöðvarinnar að Keldum. Fjórtán lirfanna höfðu lifað tímabundið í fólki og voru lifandi þegar þær fundust, þrjár fundust lifandi í fiski sem fólk var að borða, ein fannst dauð. Pseudoterranova decipiens fannst í 16 tilvikum (89%), Anisakis simplex í tveimur (11%). Annað Anisakis-tilfellið var lirfa sem fannst spriklandi í bleyju barns sem talið var að hefði fengið lirfuna úr vanelduðum fiski á barnaheimili. Í hinu tilvikinu fannst dauð lirfa í soðinni ýsutuggu, sem barn, sem verið var að mata, spýtti út úr sér. Pseudoterranova-lirfur sem lifað höfðu í fólki (n=13) fundust oftast í munni (11 tilvik), í einu tilfelli fann móðir spriklandi lirfu í ælu barns, í öðru fannst hringormur hreyfa sig við endaþarmsop við þrif eftir salernisferð. Lengd lirfanna var 30 mm til 47 mm og voru þær taldar hafa lifað allt frá einum upp í 9 daga í fólkinu. Níu lirfanna höfðu þegar náð að þroskast upp á fjórða stig (L4), fjórar voru enn á þriðja stigi (L3). Þorskur var oftast nefndur sem uppspretta lirfanna (5 tilfelli af 14), tvær manneskjur töldu lirfurnar komnar úr steinbít, einn nefndi báðar þessar tegundir. Sushi eða skarkoli voru álitin uppsprettan í einu tilviki, einn smitaðist í sushi-veislu. Uppruninn var óþekktur í fjórum tilvikum. Oftast töldu menn sig hafa smitast í heimahúsi, þrír álitu sig hafa smitast á veitingastað, sama barn smitaðist tvisvar á barnaheimili og hafnarstarfsmaður smitaðist við að borða hráan fisk. During 2004-2020 in total 18 anisakid larvae (Nematoda) were sent in to the Laboratory of Parasitology at Keldur for investigation and species identification. Fourteen had temporarily lived within the human body and were alive when detected, three were noticed alive in food just before being consumed, one ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Munni ENVELOPE(128.774,128.774,64.261,64.261) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Hringormar
Paenibacillus larvae
Anisakis
spellingShingle Hringormar
Paenibacillus larvae
Anisakis
Karl Skírnisson
Hringormar í fólki á Íslandi árin 2004-2020
topic_facet Hringormar
Paenibacillus larvae
Anisakis
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Á árabilinu 2004-2020 voru 18 hringormslirfur (Nematoda) sendar til rannsókna og tegundagreiningar á sníkjudýradeild Tilraunastöðvarinnar að Keldum. Fjórtán lirfanna höfðu lifað tímabundið í fólki og voru lifandi þegar þær fundust, þrjár fundust lifandi í fiski sem fólk var að borða, ein fannst dauð. Pseudoterranova decipiens fannst í 16 tilvikum (89%), Anisakis simplex í tveimur (11%). Annað Anisakis-tilfellið var lirfa sem fannst spriklandi í bleyju barns sem talið var að hefði fengið lirfuna úr vanelduðum fiski á barnaheimili. Í hinu tilvikinu fannst dauð lirfa í soðinni ýsutuggu, sem barn, sem verið var að mata, spýtti út úr sér. Pseudoterranova-lirfur sem lifað höfðu í fólki (n=13) fundust oftast í munni (11 tilvik), í einu tilfelli fann móðir spriklandi lirfu í ælu barns, í öðru fannst hringormur hreyfa sig við endaþarmsop við þrif eftir salernisferð. Lengd lirfanna var 30 mm til 47 mm og voru þær taldar hafa lifað allt frá einum upp í 9 daga í fólkinu. Níu lirfanna höfðu þegar náð að þroskast upp á fjórða stig (L4), fjórar voru enn á þriðja stigi (L3). Þorskur var oftast nefndur sem uppspretta lirfanna (5 tilfelli af 14), tvær manneskjur töldu lirfurnar komnar úr steinbít, einn nefndi báðar þessar tegundir. Sushi eða skarkoli voru álitin uppsprettan í einu tilviki, einn smitaðist í sushi-veislu. Uppruninn var óþekktur í fjórum tilvikum. Oftast töldu menn sig hafa smitast í heimahúsi, þrír álitu sig hafa smitast á veitingastað, sama barn smitaðist tvisvar á barnaheimili og hafnarstarfsmaður smitaðist við að borða hráan fisk. During 2004-2020 in total 18 anisakid larvae (Nematoda) were sent in to the Laboratory of Parasitology at Keldur for investigation and species identification. Fourteen had temporarily lived within the human body and were alive when detected, three were noticed alive in food just before being consumed, one ...
author2 Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum
format Article in Journal/Newspaper
author Karl Skírnisson
author_facet Karl Skírnisson
author_sort Karl Skírnisson
title Hringormar í fólki á Íslandi árin 2004-2020
title_short Hringormar í fólki á Íslandi árin 2004-2020
title_full Hringormar í fólki á Íslandi árin 2004-2020
title_fullStr Hringormar í fólki á Íslandi árin 2004-2020
title_full_unstemmed Hringormar í fólki á Íslandi árin 2004-2020
title_sort hringormar í fólki á íslandi árin 2004-2020
publisher Læknafélag Íslands
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/2336/622085
long_lat ENVELOPE(128.774,128.774,64.261,64.261)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Munni
Náð
geographic_facet Munni
Náð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://www.laeknabladid.is/tolublod/2022/02/nr/7943
Karl Skírnisson. Hringormar í fólki á Íslandi árin 2004-2020. Læknablaðið. 2022; 108(2): 79-93. doi 10.17992/lbl.2022.02.676
0023-7213
1670-4959
http://hdl.handle.net/2336/622085
Læknablaðið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766043115438735360