Aldursgreining út frá tannþroskastigum barna og ungmenna á Íslandi

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Rannsóknir sýna nauðsyn þess að mynda gagnabanka fyrir þroska tanna hjá hverri þjóð og bera saman við samsvarandi ran...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigríður Rósa Víðisdóttir, Svend Richter
Other Authors: Tannlæknadeild Háskóla Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Tannlæknafélag Íslands 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/621435
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621435
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621435 2023-05-15T16:52:47+02:00 Aldursgreining út frá tannþroskastigum barna og ungmenna á Íslandi Age estimation by dental developmental stages in children and adolescents in Iceland Sigríður Rósa Víðisdóttir Svend Richter Tannlæknadeild Háskóla Íslands 2020-05 http://hdl.handle.net/2336/621435 is ice Tannlæknafélag Íslands http://www.tannsi.is/skrar/file/tannlaeknabladid_1/tannlaeknabladid-2018.pdf Sigridur Rosa Vidisdottir, Svend Richter. Aldursgreining út frá tannþroskastigum barna og ungmenna á Íslandi. Tannlæknablaðið. 2018; 36(1): 52-61. 1018-7138 http://hdl.handle.net/2336/621435 Tannlæknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Aldursgreiningar Tennur Dental development Article 2020 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:32Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Rannsóknir sýna nauðsyn þess að mynda gagnabanka fyrir þroska tanna hjá hverri þjóð og bera saman við samsvarandi rannsóknir. Þessi rannsókn er sú fyrsta sem gerð er á þroskastígi tanna á íslensku þýði og nær yfir aldursbilið 4-24 ár. Rannsóknin styður störf réttartannlækna í aldursgreiningum, tannlækna, lækna, mannfræðinga, fornleifafræðinga og annarra stétta sem þurfa að nota þroska og þroskastig við greiningu og meðferð barna og ungmenna í starfi sínu. Í rannsókn þessari sem er afturvirk þversniðsrannsókn, er tannþroski ákvarðaður í 1100 íslenskum börnum og ungmennum af breiðmyndum (OPG). Fyrstu 100 voru notaðar í forrannsókn en hinar 1000 í rannsóknina sjálfa. Í heild voru 23 einstaklingar útilokaðir úr rannsókninni. Þýðið var samansett af 508 stúlkum og 469 drengjum á aldrinum 4-24 ára og notað var staðlað stigakerfi tannþroska til að ákvarða þroskastig. Samtals voru 200 OPG skoðaðar bæði í hægri og vinstri hlið, aðrar myndir voru einvörðungu skoðaðar í hægra hlið. Tannþroski var ákvarðaður á öllum tönnum hjá báðum kynjum þegar þýðið leyfði, frá byrjun myndunar tannkrónu til loka myndunar rótar með lokun rótarenda. Cronbach’s Alpha áreiðanleikapróf var R = 0.982. Stúlkur á Íslandi ná tannþroskastigi rót fullmynduð (stig 10, Rc) 17.81 ára í efri gómi og 18.47 ára í neðri gómi. Drengir ná tannþroskastigi rót fullmynduð (stig 10, Rc) 18.00 ára í efri gómi og 17.63 ára í neðri gómi. Ekki var marktækur munur milli hægri og vinstri hliðar (r = 0.95–1.00) og ekki milli kynja, nema í byrjun myndunar rótar augntanna í efri og neðri gómi þar sem stúlkur náðu tannþroska fyrr en drengir. Áreiðanlegur gagnagrunnur hefur verið gerður fyrir tannþroska aldurbilsins 4–24 ár sem er sambærilegur við aðrar alþjóðegar rannsóknir. Þessar niðurstöður munu hjálpa réttartannlæknum og öðrum stéttum að áætla með mikilli nákvæmni bæði aldur og tannþroska ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453) Tanna ENVELOPE(1.317,1.317,-72.333,-72.333)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Aldursgreiningar
Tennur
Dental development
spellingShingle Aldursgreiningar
Tennur
Dental development
Sigríður Rósa Víðisdóttir
Svend Richter
Aldursgreining út frá tannþroskastigum barna og ungmenna á Íslandi
topic_facet Aldursgreiningar
Tennur
Dental development
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Rannsóknir sýna nauðsyn þess að mynda gagnabanka fyrir þroska tanna hjá hverri þjóð og bera saman við samsvarandi rannsóknir. Þessi rannsókn er sú fyrsta sem gerð er á þroskastígi tanna á íslensku þýði og nær yfir aldursbilið 4-24 ár. Rannsóknin styður störf réttartannlækna í aldursgreiningum, tannlækna, lækna, mannfræðinga, fornleifafræðinga og annarra stétta sem þurfa að nota þroska og þroskastig við greiningu og meðferð barna og ungmenna í starfi sínu. Í rannsókn þessari sem er afturvirk þversniðsrannsókn, er tannþroski ákvarðaður í 1100 íslenskum börnum og ungmennum af breiðmyndum (OPG). Fyrstu 100 voru notaðar í forrannsókn en hinar 1000 í rannsóknina sjálfa. Í heild voru 23 einstaklingar útilokaðir úr rannsókninni. Þýðið var samansett af 508 stúlkum og 469 drengjum á aldrinum 4-24 ára og notað var staðlað stigakerfi tannþroska til að ákvarða þroskastig. Samtals voru 200 OPG skoðaðar bæði í hægri og vinstri hlið, aðrar myndir voru einvörðungu skoðaðar í hægra hlið. Tannþroski var ákvarðaður á öllum tönnum hjá báðum kynjum þegar þýðið leyfði, frá byrjun myndunar tannkrónu til loka myndunar rótar með lokun rótarenda. Cronbach’s Alpha áreiðanleikapróf var R = 0.982. Stúlkur á Íslandi ná tannþroskastigi rót fullmynduð (stig 10, Rc) 17.81 ára í efri gómi og 18.47 ára í neðri gómi. Drengir ná tannþroskastigi rót fullmynduð (stig 10, Rc) 18.00 ára í efri gómi og 17.63 ára í neðri gómi. Ekki var marktækur munur milli hægri og vinstri hliðar (r = 0.95–1.00) og ekki milli kynja, nema í byrjun myndunar rótar augntanna í efri og neðri gómi þar sem stúlkur náðu tannþroska fyrr en drengir. Áreiðanlegur gagnagrunnur hefur verið gerður fyrir tannþroska aldurbilsins 4–24 ár sem er sambærilegur við aðrar alþjóðegar rannsóknir. Þessar niðurstöður munu hjálpa réttartannlæknum og öðrum stéttum að áætla með mikilli nákvæmni bæði aldur og tannþroska ...
author2 Tannlæknadeild Háskóla Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Sigríður Rósa Víðisdóttir
Svend Richter
author_facet Sigríður Rósa Víðisdóttir
Svend Richter
author_sort Sigríður Rósa Víðisdóttir
title Aldursgreining út frá tannþroskastigum barna og ungmenna á Íslandi
title_short Aldursgreining út frá tannþroskastigum barna og ungmenna á Íslandi
title_full Aldursgreining út frá tannþroskastigum barna og ungmenna á Íslandi
title_fullStr Aldursgreining út frá tannþroskastigum barna og ungmenna á Íslandi
title_full_unstemmed Aldursgreining út frá tannþroskastigum barna og ungmenna á Íslandi
title_sort aldursgreining út frá tannþroskastigum barna og ungmenna á íslandi
publisher Tannlæknafélag Íslands
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/2336/621435
long_lat ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
ENVELOPE(1.317,1.317,-72.333,-72.333)
geographic Drengir
Tanna
geographic_facet Drengir
Tanna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.tannsi.is/skrar/file/tannlaeknabladid_1/tannlaeknabladid-2018.pdf
Sigridur Rosa Vidisdottir, Svend Richter. Aldursgreining út frá tannþroskastigum barna og ungmenna á Íslandi. Tannlæknablaðið. 2018; 36(1): 52-61.
1018-7138
http://hdl.handle.net/2336/621435
Tannlæknablaðið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766043202876342272