Iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna. Umfjöllun um verk K. W. Hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á Íslandi.

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Iðjuþjálfun á Íslandi byggir á hugmyndum og vinnubrögðum sem hafa orðið til og eru almennt viðtekin í hinum vestræna...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Snæfríður Þóra Egilson, Guðrún Pálmadóttir
Other Authors: 1) Háskóla Íslands 2) Háskólanum á Akureyri
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Iðjuþjálfafélag Íslands 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/621423
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621423
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621423 2023-05-15T16:49:39+02:00 Iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna. Umfjöllun um verk K. W. Hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á Íslandi. Snæfríður Þóra Egilson Guðrún Pálmadóttir 1) Háskóla Íslands 2) Háskólanum á Akureyri 2020-05 http://hdl.handle.net/2336/621423 is ice Iðjuþjálfafélag Íslands http://www.ii.is/media/idjuthjalfinn/Idjuthjalfinn_18_vef.pdf Snæfríður Þóra Egilson, Guðrún Pálmadóttir. Iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna. Umfjöllun um verk K. W. Hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á Íslandi. Iðjuþjálfinn. 2018; 39: 6-13. 1670-2891 http://hdl.handle.net/2336/621423 Iðjuþjálfinn Open Access - Opinn aðgangur Iðjuþjálfun Hugmyndafræði Occupational Therapy Iceland Article 2020 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:32Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Iðjuþjálfun á Íslandi byggir á hugmyndum og vinnubrögðum sem hafa orðið til og eru almennt viðtekin í hinum vestræna heimi. Þrátt fyrir ólíkar aðstæður og menningarlegan margbreytileika hafa ýmsir fræðimenn talið eðlilegt að yfirfæra þessi sjónarmið og aðferðir yfir á meginhluta mannkyns. Kanadíska fræði konan Karen Whalley Hammell hefur hvatt til umræðu um fræðilegar undirstöður iðjuþjálfunar og iðjuvísinda. Skrif hennar einkennast af gagnrýnum sjónarhornum þar sem hún rýnir í og dregur í efa margt af því sem iðjuþjálfar hafa hingað til gengið að sem gefnu, sérstaklega áherslu fagsins á sjálfstæði og einstaklingshyggju frekar en gagnkvæmni og félagsleg sjónarhorn. Í þessari grein eru rakin skrif Hammell á árunum 2004-2018 og efni þeirra tengt skrifum annarra fræðimanna um svipað efni eftir því sem við á. Tekin eru fyrir þau málefni sem hún hefur einkum beint sjónum að, það er að segja flokkun og gildi iðju, skjólstæðingsmiðuð nálgun, menning ar leg auðmýkt, rétturinn til iðju og færni nálgunin. Umfjöllunin er tengd við ólíkar að stæður fólks, almenn mannréttindi og félagslega undirokun ákveðinna hópa. Þótt umfjöllun Hammell geti verið ögrandi þá lýsir hún líka trú á iðjuþjálfun sem fagi og þeim ólíku möguleikum sem í því búa. Gagnrýna umræðu má nýta á uppbyggilegan hátt og íslenskir iðjuþjálfar eru hér með hvattir til að beina sjónum sínum í auknum mæli að hinum ólíku aðstæðum og valkostum sem fólk býr við og hvernig þau hafa áhrif á og móta líf þess. Þá er mikilvægt að iðjuþjálfar hasli sér völl á fjölbreyttum starfsvettvangi og taki þátt í stefnumótandi aðgerðum sem stuðla að möguleikum fólks til að eiga hlutdeild í iðju sem gefur lífi þeirra merkingu og stuðlar að auknum lífsgæðum. Ör fjölgun og hækkandi menntunarstig iðjuþjálfa á Íslandi fela í sér tækifæri til aukinnar fjölbreytni í starfi. Occupational therapy in Iceland is ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Konan ENVELOPE(-6.669,-6.669,62.360,62.360) Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987) Stæður ENVELOPE(-24.264,-24.264,65.530,65.530)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Iðjuþjálfun
Hugmyndafræði
Occupational Therapy
Iceland
spellingShingle Iðjuþjálfun
Hugmyndafræði
Occupational Therapy
Iceland
Snæfríður Þóra Egilson
Guðrún Pálmadóttir
Iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna. Umfjöllun um verk K. W. Hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á Íslandi.
topic_facet Iðjuþjálfun
Hugmyndafræði
Occupational Therapy
Iceland
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Iðjuþjálfun á Íslandi byggir á hugmyndum og vinnubrögðum sem hafa orðið til og eru almennt viðtekin í hinum vestræna heimi. Þrátt fyrir ólíkar aðstæður og menningarlegan margbreytileika hafa ýmsir fræðimenn talið eðlilegt að yfirfæra þessi sjónarmið og aðferðir yfir á meginhluta mannkyns. Kanadíska fræði konan Karen Whalley Hammell hefur hvatt til umræðu um fræðilegar undirstöður iðjuþjálfunar og iðjuvísinda. Skrif hennar einkennast af gagnrýnum sjónarhornum þar sem hún rýnir í og dregur í efa margt af því sem iðjuþjálfar hafa hingað til gengið að sem gefnu, sérstaklega áherslu fagsins á sjálfstæði og einstaklingshyggju frekar en gagnkvæmni og félagsleg sjónarhorn. Í þessari grein eru rakin skrif Hammell á árunum 2004-2018 og efni þeirra tengt skrifum annarra fræðimanna um svipað efni eftir því sem við á. Tekin eru fyrir þau málefni sem hún hefur einkum beint sjónum að, það er að segja flokkun og gildi iðju, skjólstæðingsmiðuð nálgun, menning ar leg auðmýkt, rétturinn til iðju og færni nálgunin. Umfjöllunin er tengd við ólíkar að stæður fólks, almenn mannréttindi og félagslega undirokun ákveðinna hópa. Þótt umfjöllun Hammell geti verið ögrandi þá lýsir hún líka trú á iðjuþjálfun sem fagi og þeim ólíku möguleikum sem í því búa. Gagnrýna umræðu má nýta á uppbyggilegan hátt og íslenskir iðjuþjálfar eru hér með hvattir til að beina sjónum sínum í auknum mæli að hinum ólíku aðstæðum og valkostum sem fólk býr við og hvernig þau hafa áhrif á og móta líf þess. Þá er mikilvægt að iðjuþjálfar hasli sér völl á fjölbreyttum starfsvettvangi og taki þátt í stefnumótandi aðgerðum sem stuðla að möguleikum fólks til að eiga hlutdeild í iðju sem gefur lífi þeirra merkingu og stuðlar að auknum lífsgæðum. Ör fjölgun og hækkandi menntunarstig iðjuþjálfa á Íslandi fela í sér tækifæri til aukinnar fjölbreytni í starfi. Occupational therapy in Iceland is ...
author2 1) Háskóla Íslands 2) Háskólanum á Akureyri
format Article in Journal/Newspaper
author Snæfríður Þóra Egilson
Guðrún Pálmadóttir
author_facet Snæfríður Þóra Egilson
Guðrún Pálmadóttir
author_sort Snæfríður Þóra Egilson
title Iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna. Umfjöllun um verk K. W. Hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á Íslandi.
title_short Iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna. Umfjöllun um verk K. W. Hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á Íslandi.
title_full Iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna. Umfjöllun um verk K. W. Hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á Íslandi.
title_fullStr Iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna. Umfjöllun um verk K. W. Hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á Íslandi.
title_full_unstemmed Iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna. Umfjöllun um verk K. W. Hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á Íslandi.
title_sort iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna. umfjöllun um verk k. w. hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á íslandi.
publisher Iðjuþjálfafélag Íslands
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/2336/621423
long_lat ENVELOPE(-6.669,-6.669,62.360,62.360)
ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
ENVELOPE(-24.264,-24.264,65.530,65.530)
geographic Konan
Stuðlar
Stæður
geographic_facet Konan
Stuðlar
Stæður
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.ii.is/media/idjuthjalfinn/Idjuthjalfinn_18_vef.pdf
Snæfríður Þóra Egilson, Guðrún Pálmadóttir. Iðjuþjálfun í ljósi gagnrýnna sjónarhorna. Umfjöllun um verk K. W. Hammell og gildi þeirra fyrir iðjuþjálfun á Íslandi. Iðjuþjálfinn. 2018; 39: 6-13.
1670-2891
http://hdl.handle.net/2336/621423
Iðjuþjálfinn
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766039818203037696