Sjónsviðsskerðing við fyrstu hjáveituaðgerð (trabeculectomiu) vegna gláku

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download INNGANGUR Gláka er hrörnunarsjúkdómur í sjóntaug augans. Eina sannreynda meðferðin við gláku byggir á að lækka augnþr...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elín Björk Tryggvadóttir, Sveinn Hákon Harðarson, María Soffía Gottfreðsdóttir
Other Authors: 1 Augndeild háskólasjúkrahússins á Skáni, Svíþjóð, 2 Háskóla Íslands, 3 augndeild Landspítala.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/621404
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621404
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621404 2023-05-15T16:52:20+02:00 Sjónsviðsskerðing við fyrstu hjáveituaðgerð (trabeculectomiu) vegna gláku Glaucomatous visual field loss in eyes undergoing first trabeculectomy in Iceland Elín Björk Tryggvadóttir Sveinn Hákon Harðarson María Soffía Gottfreðsdóttir 1 Augndeild háskólasjúkrahússins á Skáni, Svíþjóð, 2 Háskóla Íslands, 3 augndeild Landspítala. 2020-05 http://hdl.handle.net/2336/621404 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur https://www.laeknabladid.is/tolublod/2020/04/nr/7310 Elín Björk Tryggvadóttir, Sveinn Hákon Harðarson, María Soffía Gottfreðsdóttir. Sjónsviðsskerðing við fyrstu hjáveituaðgerð (trabeculectomiu) vegna gláku. Læknablaðið. 2020; 106(4):187-192. 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/621404 Læknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Gláka Augnlækningar Sjónskerðing Trabeculectomy Glaucoma Visual Fields Article 2020 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:32Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download INNGANGUR Gláka er hrörnunarsjúkdómur í sjóntaug augans. Eina sannreynda meðferðin við gláku byggir á að lækka augnþrýsting og hægja þannig á hraða sjónsviðsskerðingar. Þegar lyfjameðferð dugir ekki eða gláka er langt gengin er skurðaðgerð beitt. Hjáveituaðgerð er algengasta skurðaðgerðin við gláku. Tilgangur þessarar rannsóknar er að meta alvarleika sjónsviðsskerðingar þegar sjúklingum er vísað í fyrstu hjáveituaðgerð en það hefur ekki verið rannsakað áður á Íslandi. AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn sem nær til allra sjúklinga með gleiðhornagláku sem undirgengust fyrstu hjáveituaðgerð á Íslandi í júní 2014 til mars 2016. Upplýsingar um 86 einstaklinga fengust úr sjúkraskrám. Alvarleiki glákuskemmda var metinn með mean defect (MD) tölugildi á sjónsviðsrannsókn og sjúklingar flokkaðir í þrjá hópa eftir því. NIÐURSTÖÐUR Meðalaldur var 75 ± 11 ár, 57% karlar. Sjúklingar notuðu að meðaltali 3,0 glákulyf við tilvísun í aðgerð og 64% sjúklinganna tóku þrjú lyf eða fleiri. Meðalgildi MD var 13,4 ± 7,7dB (bil: 0,8-26,2 dB), 21% augna höfðu milda sjónsviðsskerðingu (MD<6dB), 23% miðlungsalvarlega (MD 6-12 dB) og 56% alvarlega (MD >12). ÁLYKTUN Augu sem undirgengust hjáveituaðgerð á rannsóknartímabilinu höfðu allt frá mildri til alvarlegrar sjónsviðsskerðingar. Eins og klínískar leiðbeiningar mæla með, virðist meðferð gláku einstaklingsmiðuð og helsta ábending aðgerðar versnun á sjónsviði þrátt fyrir lyfjameðferð. Meðaltal sjónsviðsskerðingar reyndist hærra í okkar rannsókn en í erlendum samanburðarrannsóknum. Augu með alvarlega sjónsviðsskerðingu höfðu að meðaltali lægsta augnþrýstinginn og þynnstu hornhimnuna. Þetta getur bent til þess að mikil áhersla sé lögð á háan augnþrýsting sem ábendingu fyrir aðgerðarþörf en ef til vill of lítil áhersla á sjónsviðsskerðingu og þunna hornhimnu. Introduction: Glaucoma is a degenerative disease in the ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Gláka
Augnlækningar
Sjónskerðing
Trabeculectomy
Glaucoma
Visual Fields
spellingShingle Gláka
Augnlækningar
Sjónskerðing
Trabeculectomy
Glaucoma
Visual Fields
Elín Björk Tryggvadóttir
Sveinn Hákon Harðarson
María Soffía Gottfreðsdóttir
Sjónsviðsskerðing við fyrstu hjáveituaðgerð (trabeculectomiu) vegna gláku
topic_facet Gláka
Augnlækningar
Sjónskerðing
Trabeculectomy
Glaucoma
Visual Fields
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download INNGANGUR Gláka er hrörnunarsjúkdómur í sjóntaug augans. Eina sannreynda meðferðin við gláku byggir á að lækka augnþrýsting og hægja þannig á hraða sjónsviðsskerðingar. Þegar lyfjameðferð dugir ekki eða gláka er langt gengin er skurðaðgerð beitt. Hjáveituaðgerð er algengasta skurðaðgerðin við gláku. Tilgangur þessarar rannsóknar er að meta alvarleika sjónsviðsskerðingar þegar sjúklingum er vísað í fyrstu hjáveituaðgerð en það hefur ekki verið rannsakað áður á Íslandi. AÐFERÐIR Afturskyggn rannsókn sem nær til allra sjúklinga með gleiðhornagláku sem undirgengust fyrstu hjáveituaðgerð á Íslandi í júní 2014 til mars 2016. Upplýsingar um 86 einstaklinga fengust úr sjúkraskrám. Alvarleiki glákuskemmda var metinn með mean defect (MD) tölugildi á sjónsviðsrannsókn og sjúklingar flokkaðir í þrjá hópa eftir því. NIÐURSTÖÐUR Meðalaldur var 75 ± 11 ár, 57% karlar. Sjúklingar notuðu að meðaltali 3,0 glákulyf við tilvísun í aðgerð og 64% sjúklinganna tóku þrjú lyf eða fleiri. Meðalgildi MD var 13,4 ± 7,7dB (bil: 0,8-26,2 dB), 21% augna höfðu milda sjónsviðsskerðingu (MD<6dB), 23% miðlungsalvarlega (MD 6-12 dB) og 56% alvarlega (MD >12). ÁLYKTUN Augu sem undirgengust hjáveituaðgerð á rannsóknartímabilinu höfðu allt frá mildri til alvarlegrar sjónsviðsskerðingar. Eins og klínískar leiðbeiningar mæla með, virðist meðferð gláku einstaklingsmiðuð og helsta ábending aðgerðar versnun á sjónsviði þrátt fyrir lyfjameðferð. Meðaltal sjónsviðsskerðingar reyndist hærra í okkar rannsókn en í erlendum samanburðarrannsóknum. Augu með alvarlega sjónsviðsskerðingu höfðu að meðaltali lægsta augnþrýstinginn og þynnstu hornhimnuna. Þetta getur bent til þess að mikil áhersla sé lögð á háan augnþrýsting sem ábendingu fyrir aðgerðarþörf en ef til vill of lítil áhersla á sjónsviðsskerðingu og þunna hornhimnu. Introduction: Glaucoma is a degenerative disease in the ...
author2 1 Augndeild háskólasjúkrahússins á Skáni, Svíþjóð, 2 Háskóla Íslands, 3 augndeild Landspítala.
format Article in Journal/Newspaper
author Elín Björk Tryggvadóttir
Sveinn Hákon Harðarson
María Soffía Gottfreðsdóttir
author_facet Elín Björk Tryggvadóttir
Sveinn Hákon Harðarson
María Soffía Gottfreðsdóttir
author_sort Elín Björk Tryggvadóttir
title Sjónsviðsskerðing við fyrstu hjáveituaðgerð (trabeculectomiu) vegna gláku
title_short Sjónsviðsskerðing við fyrstu hjáveituaðgerð (trabeculectomiu) vegna gláku
title_full Sjónsviðsskerðing við fyrstu hjáveituaðgerð (trabeculectomiu) vegna gláku
title_fullStr Sjónsviðsskerðing við fyrstu hjáveituaðgerð (trabeculectomiu) vegna gláku
title_full_unstemmed Sjónsviðsskerðing við fyrstu hjáveituaðgerð (trabeculectomiu) vegna gláku
title_sort sjónsviðsskerðing við fyrstu hjáveituaðgerð (trabeculectomiu) vegna gláku
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/2336/621404
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://www.laeknabladid.is/tolublod/2020/04/nr/7310
Elín Björk Tryggvadóttir, Sveinn Hákon Harðarson, María Soffía Gottfreðsdóttir. Sjónsviðsskerðing við fyrstu hjáveituaðgerð (trabeculectomiu) vegna gláku. Læknablaðið. 2020; 106(4):187-192.
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/621404
Læknablaðið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766042523550089216