Heilbrigði unglinga í framhaldsskólum: forprófun á klíníska skimunartækinu HEILUNG

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Tilgangur: unglingsárin eru tími mikilla breytinga og áhættuhegðun algeng. Tilgangur þessarar rannsóknar var að forpr...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Arna Garðarsdóttir, Brynja Örlygsdóttir, Guðný Bergþóra Tryggvadóttir, Sóley S. Bender
Other Authors: 1) Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 2)3)4) Háskóla Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/621300
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621300
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621300 2023-05-15T18:07:01+02:00 Heilbrigði unglinga í framhaldsskólum: forprófun á klíníska skimunartækinu HEILUNG Health of high-school adolescents: pilot testing of the clinical screening tool hEiLung Arna Garðarsdóttir Brynja Örlygsdóttir Guðný Bergþóra Tryggvadóttir Sóley S. Bender 1) Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 2)3)4) Háskóla Íslands 2020-02 http://hdl.handle.net/2336/621300 is ice Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga https://www.hjukrun.is/timaritid/greinasafn/grein/2019/12/03/Ritrynd-grein-Heilbrigdi-unglinga-i-framhaldsskolum-Forprofun-a-kliniska-skimunartaekinu-HEILUNG/ Arna Garðarsdóttir, Brynja Örlygsdóttir, Guðný Bergþóra Tryggvadóttir, Sóley S. Bender. Heilbrigði unglinga í framhaldsskólum: forprófun á klíníska skimunartækinu HEILUNG. Tímarit hjúkrunarfræðinga. 2019; 95(3): 88-95. 2298-7053 http://hdl.handle.net/2336/621300 Tímarit hjúkrunarfræðinga Open Access - Opinn aðgangur Unglingar Heilsufar Skimun Adolescent Health Mass Screening Article 2020 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:31Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Tilgangur: unglingsárin eru tími mikilla breytinga og áhættuhegðun algeng. Tilgangur þessarar rannsóknar var að forprófa nýtt klínískt skimunartæki sem nefnist hEiLung og ætlað er að meta heilbrigði unglinga í framhaldsskólum, bæði verndandi þætti og áhættuþætti/ áhættuhegðun og að skoða hagnýtt gildi þess. Aðferð: gerð var forprófun á hEiLung og tekin þrjú viðtöl við skólahjúkrunarfræðing um notkun tækisins. Skólahjúkrunarfræðingur í einum framhaldsskóla í reykjavík safnaði gögnum. Stuðst var við tilgangsúrtak og voru þátttakendur þeir nemendur sem leituðu til skólahjúkrunarfræðings til heilsueflingar vorið 2016. gerð var þáttagreining, fylgniútreikningar og tilgátuprófanir. Viðtöl við skólahjúkrunarfræðinginn voru skráð og greind eftir fyrirframákveðnum efnisþáttum. Niðurstöður: Þátttakendur voru 68 nemendur á aldrinum 15–20 ára; meðalaldur 17,9 ár, 76% voru stúlkur og 24% piltar. Þáttagreining leiddi í ljós tvo þætti: sjálfsmynd og sjálfstrú, en ekki reyndist unnt að þáttagreina áhættuþætti/áhættuhegðun. innra samræmi þáttagreiningarinnar reyndist vera yfir α=0,8 fyrir báða þættina. fylgni var á milli þáttanna sjálfsmyndar og sjálfstrúar en ekki á milli verndandi þátta og áhættuþátta/áhættuhegðunar. niðurstöður renna stoðum undir hugsmíðaréttmæti verndandi þátta. Viðtöl við skólahjúkrunarfræðing gáfu til kynna að skimunartækið væri auðvelt í notkun og að það gæfi heildrænni mynd af heilbrigði unglingsins en hefðbundin viðtöl. Ályktanir: forprófunin gefur góðar vísbendingar um áreiðanleika og hugsmíðaréttmæti skimunartækisins hvað varðar verndandi þætti en þörf er á því að prófa það áfram og leggja fyrir stærra úrtak til að skoða betur áhættuþætti og áhættuhegðun. Skimunartækið er auðvelt í notkun og gefur heildræna mynd af heilbrigði unglingsins. Aim: adolescence is a time of great change and frequent risk-taking. The purpose of ... Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík renna Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Reykjavík Renna ENVELOPE(11.734,11.734,64.773,64.773)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Unglingar
Heilsufar
Skimun
Adolescent
Health
Mass Screening
spellingShingle Unglingar
Heilsufar
Skimun
Adolescent
Health
Mass Screening
Arna Garðarsdóttir
Brynja Örlygsdóttir
Guðný Bergþóra Tryggvadóttir
Sóley S. Bender
Heilbrigði unglinga í framhaldsskólum: forprófun á klíníska skimunartækinu HEILUNG
topic_facet Unglingar
Heilsufar
Skimun
Adolescent
Health
Mass Screening
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Tilgangur: unglingsárin eru tími mikilla breytinga og áhættuhegðun algeng. Tilgangur þessarar rannsóknar var að forprófa nýtt klínískt skimunartæki sem nefnist hEiLung og ætlað er að meta heilbrigði unglinga í framhaldsskólum, bæði verndandi þætti og áhættuþætti/ áhættuhegðun og að skoða hagnýtt gildi þess. Aðferð: gerð var forprófun á hEiLung og tekin þrjú viðtöl við skólahjúkrunarfræðing um notkun tækisins. Skólahjúkrunarfræðingur í einum framhaldsskóla í reykjavík safnaði gögnum. Stuðst var við tilgangsúrtak og voru þátttakendur þeir nemendur sem leituðu til skólahjúkrunarfræðings til heilsueflingar vorið 2016. gerð var þáttagreining, fylgniútreikningar og tilgátuprófanir. Viðtöl við skólahjúkrunarfræðinginn voru skráð og greind eftir fyrirframákveðnum efnisþáttum. Niðurstöður: Þátttakendur voru 68 nemendur á aldrinum 15–20 ára; meðalaldur 17,9 ár, 76% voru stúlkur og 24% piltar. Þáttagreining leiddi í ljós tvo þætti: sjálfsmynd og sjálfstrú, en ekki reyndist unnt að þáttagreina áhættuþætti/áhættuhegðun. innra samræmi þáttagreiningarinnar reyndist vera yfir α=0,8 fyrir báða þættina. fylgni var á milli þáttanna sjálfsmyndar og sjálfstrúar en ekki á milli verndandi þátta og áhættuþátta/áhættuhegðunar. niðurstöður renna stoðum undir hugsmíðaréttmæti verndandi þátta. Viðtöl við skólahjúkrunarfræðing gáfu til kynna að skimunartækið væri auðvelt í notkun og að það gæfi heildrænni mynd af heilbrigði unglingsins en hefðbundin viðtöl. Ályktanir: forprófunin gefur góðar vísbendingar um áreiðanleika og hugsmíðaréttmæti skimunartækisins hvað varðar verndandi þætti en þörf er á því að prófa það áfram og leggja fyrir stærra úrtak til að skoða betur áhættuþætti og áhættuhegðun. Skimunartækið er auðvelt í notkun og gefur heildræna mynd af heilbrigði unglingsins. Aim: adolescence is a time of great change and frequent risk-taking. The purpose of ...
author2 1) Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins 2)3)4) Háskóla Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Arna Garðarsdóttir
Brynja Örlygsdóttir
Guðný Bergþóra Tryggvadóttir
Sóley S. Bender
author_facet Arna Garðarsdóttir
Brynja Örlygsdóttir
Guðný Bergþóra Tryggvadóttir
Sóley S. Bender
author_sort Arna Garðarsdóttir
title Heilbrigði unglinga í framhaldsskólum: forprófun á klíníska skimunartækinu HEILUNG
title_short Heilbrigði unglinga í framhaldsskólum: forprófun á klíníska skimunartækinu HEILUNG
title_full Heilbrigði unglinga í framhaldsskólum: forprófun á klíníska skimunartækinu HEILUNG
title_fullStr Heilbrigði unglinga í framhaldsskólum: forprófun á klíníska skimunartækinu HEILUNG
title_full_unstemmed Heilbrigði unglinga í framhaldsskólum: forprófun á klíníska skimunartækinu HEILUNG
title_sort heilbrigði unglinga í framhaldsskólum: forprófun á klíníska skimunartækinu heilung
publisher Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/2336/621300
long_lat ENVELOPE(11.734,11.734,64.773,64.773)
geographic Reykjavík
Renna
geographic_facet Reykjavík
Renna
genre Reykjavík
Reykjavík
renna
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
renna
op_relation https://www.hjukrun.is/timaritid/greinasafn/grein/2019/12/03/Ritrynd-grein-Heilbrigdi-unglinga-i-framhaldsskolum-Forprofun-a-kliniska-skimunartaekinu-HEILUNG/
Arna Garðarsdóttir, Brynja Örlygsdóttir, Guðný Bergþóra Tryggvadóttir, Sóley S. Bender. Heilbrigði unglinga í framhaldsskólum: forprófun á klíníska skimunartækinu HEILUNG. Tímarit hjúkrunarfræðinga. 2019; 95(3): 88-95.
2298-7053
http://hdl.handle.net/2336/621300
Tímarit hjúkrunarfræðinga
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766178858675994624