„Ég virðist alltaf falla á tíma“: Reynsla nemenda sem glíma við námsvanda í Háskóla íslands

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Háskólar þurfa að bregðast við aukinni fjölbreytni í hópi nemenda með því að mæta ólíkum þörfum þeirra. Í greininni e...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigrún Harðardóttir, Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir
Other Authors: 1 Univ Iceland, Sch Social Sci, Social Work, Reykjavik, Iceland Show more 2 Univ Iceland, Reykjavik, Iceland Show less 3 Natl Univ Hosp Iceland, Psychiat Dept, Reykjavik, Iceland Organization-Enhanced Name(s) Landspitali National University Hospital
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Háskóli Íslands 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620804
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620804
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620804 2023-05-15T16:51:28+02:00 „Ég virðist alltaf falla á tíma“: Reynsla nemenda sem glíma við námsvanda í Háskóla íslands "I always seem to run out of time": Experience of students dealing with learning difficulties at the University of Iceland Sigrún Harðardóttir Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir 1 Univ Iceland, Sch Social Sci, Social Work, Reykjavik, Iceland Show more 2 Univ Iceland, Reykjavik, Iceland Show less 3 Natl Univ Hosp Iceland, Psychiat Dept, Reykjavik, Iceland Organization-Enhanced Name(s) Landspitali National University Hospital 2019-01 http://hdl.handle.net/2336/620804 is ice Háskóli Íslands https://ojs.hi.is/tuuom „Ég virðist alltaf falla á tíma“: Reynsla nemenda sem glíma við námsvanda í Háskóla íslands. 2018, 27(2): 155-173 Tímarit um uppeldi og menntun http://hdl.handle.net/2336/620804 Tímarit um uppeldi og menntun Open Access - Opinn aðgangur Námsörðugleikar Háskólanemar Article 2019 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:23Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Háskólar þurfa að bregðast við aukinni fjölbreytni í hópi nemenda með því að mæta ólíkum þörfum þeirra. Í greininni eru kynntar niðurstöður rannsóknar á upplifun og reynslu nemenda sem stunda nám við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu nemenda sem glíma við námsvanda. Leitað var svara við eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvað styður og hvað hindrar nemendur í HÍ sem glíma við námsvanda í að takast á við nám sitt? Tekin voru þrjú einstaklingsviðtöl og rýnihópsviðtal við sex nemendur í BA-námi við félagsráðgjafardeild. Niðurstöður sýna að viðmælendur voru ánægðir með ýmsa þætti í skipulagi námsins og fannst skilningur kennara á stöðu þeirra vera góður en töldu þó að í kennsluháttum væru ýmsar hindranir sem gerðu þeim erfitt fyrir. Þær hindranir felist meðal annars í erfiðleikum við aðlögun að háskólasamfélaginu, álagi í námi sem veldur streitu og kvíða og því að of lítið tillit sé tekið til námsvanda þeirra. Slík innsýn í viðhorf nemenda sem glíma við námsvanda getur gagnast kennurum við að taka tillit til fjölbreytileikans í nemendahópnum og stuðlað þannig að bættri sálfélagslegri líðan nemenda, sem aftur hjálpar þeim við námið. Auk þess sýna niðurstöður að aukin áhersla á kennslu í fræðilegum vinnubrögðum ásamt virkri endurgjöf í námi getur hjálpað nemendum með námsvanda. Kennslumálasjóður Háskóla Íslands Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Námsörðugleikar
Háskólanemar
spellingShingle Námsörðugleikar
Háskólanemar
Sigrún Harðardóttir
Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir
„Ég virðist alltaf falla á tíma“: Reynsla nemenda sem glíma við námsvanda í Háskóla íslands
topic_facet Námsörðugleikar
Háskólanemar
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Háskólar þurfa að bregðast við aukinni fjölbreytni í hópi nemenda með því að mæta ólíkum þörfum þeirra. Í greininni eru kynntar niðurstöður rannsóknar á upplifun og reynslu nemenda sem stunda nám við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu nemenda sem glíma við námsvanda. Leitað var svara við eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvað styður og hvað hindrar nemendur í HÍ sem glíma við námsvanda í að takast á við nám sitt? Tekin voru þrjú einstaklingsviðtöl og rýnihópsviðtal við sex nemendur í BA-námi við félagsráðgjafardeild. Niðurstöður sýna að viðmælendur voru ánægðir með ýmsa þætti í skipulagi námsins og fannst skilningur kennara á stöðu þeirra vera góður en töldu þó að í kennsluháttum væru ýmsar hindranir sem gerðu þeim erfitt fyrir. Þær hindranir felist meðal annars í erfiðleikum við aðlögun að háskólasamfélaginu, álagi í námi sem veldur streitu og kvíða og því að of lítið tillit sé tekið til námsvanda þeirra. Slík innsýn í viðhorf nemenda sem glíma við námsvanda getur gagnast kennurum við að taka tillit til fjölbreytileikans í nemendahópnum og stuðlað þannig að bættri sálfélagslegri líðan nemenda, sem aftur hjálpar þeim við námið. Auk þess sýna niðurstöður að aukin áhersla á kennslu í fræðilegum vinnubrögðum ásamt virkri endurgjöf í námi getur hjálpað nemendum með námsvanda. Kennslumálasjóður Háskóla Íslands
author2 1 Univ Iceland, Sch Social Sci, Social Work, Reykjavik, Iceland Show more 2 Univ Iceland, Reykjavik, Iceland Show less 3 Natl Univ Hosp Iceland, Psychiat Dept, Reykjavik, Iceland Organization-Enhanced Name(s) Landspitali National University Hospital
format Article in Journal/Newspaper
author Sigrún Harðardóttir
Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir
author_facet Sigrún Harðardóttir
Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir
author_sort Sigrún Harðardóttir
title „Ég virðist alltaf falla á tíma“: Reynsla nemenda sem glíma við námsvanda í Háskóla íslands
title_short „Ég virðist alltaf falla á tíma“: Reynsla nemenda sem glíma við námsvanda í Háskóla íslands
title_full „Ég virðist alltaf falla á tíma“: Reynsla nemenda sem glíma við námsvanda í Háskóla íslands
title_fullStr „Ég virðist alltaf falla á tíma“: Reynsla nemenda sem glíma við námsvanda í Háskóla íslands
title_full_unstemmed „Ég virðist alltaf falla á tíma“: Reynsla nemenda sem glíma við námsvanda í Háskóla íslands
title_sort „ég virðist alltaf falla á tíma“: reynsla nemenda sem glíma við námsvanda í háskóla íslands
publisher Háskóli Íslands
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/2336/620804
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Falla
Varpa
geographic_facet Falla
Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://ojs.hi.is/tuuom
„Ég virðist alltaf falla á tíma“: Reynsla nemenda sem glíma við námsvanda í Háskóla íslands. 2018, 27(2): 155-173 Tímarit um uppeldi og menntun
http://hdl.handle.net/2336/620804
Tímarit um uppeldi og menntun
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766041585063034880